Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 11
þáb er ekki bara fullorðna fólkfö, sem sækist eftir Flóru-sultu TAKIÐ EFTIR! Höfum ávallt fyrirliggjandi úrval af sultunum vinsælu frá Flóru á Akureyri. Sendum um alll land. Hagstætt verð. FÆST í KAUPFÉLAGINU Berið þessar tvær auglýsingar saman. Hvor er sterk- ari? Hvor skyldi skiia betri árangri í söluherferð fyrirtækisins? Annars vegar er unnin auglýsing, sem ætíð er jafnsnyrtileg; hins vegar auglýsing, sem getur tekið á sig alls konar myndir í meðferð dagblaða og tímartta, en aldrei vakið sérstaka athygli. Það eru nokkur fyrirtæki hér, sem eru að berjast við að kalla sig auglýsingastofur og bjóða fullkomna auglýsinga- þjónustu. í því felst m. a. teiknivinna, ljósmyndun, kvik- myndagerð, textavinna, sem er mjög áríðandi, að sé vel at' hendi leyst. Við sjáum það á undanförnum tveimur, þremur árum, hvað textar í auglýsing- um hafa breytzt... Árni: Aðalatriðið er textinn og síðan útlitsteikningin. Textinn verður alltaf að segja til um gerð auglýsingarinnar ... FV; Bezt er líklega að vinna saman texta og mynd. Ólafur: Þessar auglýsingastof- ur vilja veita viðskiptavinun- um fullkomna þjónustu, helzt í formi auglýsingaáætlunar, því að það sparar báðum að- iljum vinnu . . . FV: Er það ekki aðalatriðið að viðskiptavinurinn hræðist stof nkostnaðinn ? Árni: Ég held, að hann hræðist það fyrst og fremst, að hann veit ekki, hvað hann er að fara út í. FV: Mig langar til að spyrja þig, Guðmundur, hvort það sé rétt, sem margir halda fram, að álagningarprósenta verzl- ana leyfi alls ekki, að eytt sé neinu umtalsverðu í auglýsing- ar? Guðmundur: Veltan er fyrsta atriðið, þú getur haft góða þénus.tu, ef þú veltir lagernum nógu oft. Þú mátt ekki líta á auglýsingar sem beinan kostn- að ... Kristín: Er ekki auglýsingin hluti af sölukostnaði? FV: Reiknið þið auglýsinga- kostnað á hvert sett af Kóróna- fötum, Guðmundur? Guðmundur: í verðlagsútreikn- ingi er hvergi gert ráð fyrir auglýsingakostnaði. .. Árni: Það er hægt að framleiða úrvalsvöru, sem ekki selst nema hún sé auglýst. Kristín: Mér finnst, að auglýs- ingakostnaður eigi að skoðast sem hluti af framleiðslukostn- aði. Ólafur: Ég vil benda á, að við 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.