Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 63
og ársrita hvers konar, undir- búning sýninga og þinga (sbr. sýninguna „ÍSLENDINGAR OG HAFIГ og X. norræna yrkisþingið í júlí sl.) Hafa verkefnin verið ærin á öllum sviðum. Ritverk sár einnig um þýð- ingar úr og á ýmis mál (lög- giltar úr og á ensku), og mörg fyrirtæki hafa sparað sér mannahald með því að fela þvi bréfaviðskipti sín, innlend og erlend. Fer slíkt mjög í vöxt, enda telja margir það til mik- ils hagræðis og sparnaðar. Strax árið 1967 var Rit- verki boðið að gerast aðili að alþjóðasamtökunum INTER-N ATIONAL MARKETS ADVER,- TISING (IMA), en í þeim eru nær 50 sams konar fyrirtæki í jafnmörgum löndum í öllum heimsálfum. Þá hefir Ritverk einnig náið samstarf við hrein- ræktuð „public relations“- fyr- irtæki bæði í Evrópu og Am- eríku. Framkvæmdastjóri og annar eigenda Ritverks sf. er Her- steinn Pálsson, en aðsetur fyr- irtækisins er að Vallarbraut 13, Seltjarnarnesi. Símar eru. 10655 og 16591. Símnefni er Ritverk. í fyrra var stofnað hér í Reykjavík fyrirtækið Kynning hf., og er nafnið eiginlega ís- lenzka heitið á „Public relat- ion“. Fyrirtækið hefur hug á að leggja sitt af mörkum til að kynna íslenzka framleiðslu er- lendis, ekki hvað sízt íslenzkan iðnvarning. Þá hefur félagið í hyggju að sinna ferðamálum, m. a. í samvinnu við flugfélögin og stærri hótel. Fyrirtækið er enn ekki fullmótað, en að- standendur þess hafa 1 kyrrþei gert ýmsar athuganir og munu í fyllingu tímans gera grein fyrir áformum sínum. NEON, rafljósagerð að Ármúla 5, hefur starfað frá árinu 1951. Karl J. Karlsson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, tjáði Frjálsri verzlun, að hann væri brautryðjandi á þessu sviði, og helði átt góðum viðskiptum að fagna á undanförnum árum, en talsvert hefði dregið úr við skiptunum að undanförnu vegna minnkandi fjárhagsgetu fyrirtækja. Stærstu Neonljósa- skiltin, sem fyrirtækið hefur gert, eru skiltin á Hótel Loft- leiðum, sem eru svo umfangs- mikil, að stigi er innan í stöf- unum fyrir viðgerðarmenn. Þá kvaðst Karl hafa átt ánægjuleg og mikil viðskipti við KEA á Akureyri og Lindu. Eitt nýjasta skiltið frá fyrirtækinu er hjá Skoda-umboðinu í Kópavogi, en það skilti kostaði um 100 þúsund krónur uppkomið. Nú er farið að sameina neonskiltin og plastskiltin, þannig að neon- ljósin eru sett innan í plastskilt- in. Ef þið sjáið burðarpoka úr plasti með áprentaðri Osrams auglýsingu, Flugfélagsauglýs- ingu, eða íslenzka iðnkynning- armerkinu góðkunna (Kaupið íslenzkt), þá eru þessir pokar framleiddir hjá Plastprent hf., sem annast hvers konar prent- un á plastpoka, umbúðapappír og sellófan. Við höfum minnzt á burðarpokana, sem kosta 2.25 stykkið, en með litprentaðri auglýsingu frá 2.50 upp í 2.75 eftir því magni, sem pantað hefur verið. Þá annast fyrir- tækið prentun fyrir flestar smjörlíkisgerðir landsins og öl- gerðirnir fá alla sína tappa hjá fyrirtækinu. Skilti hf. á Vatnsstíg hefur einkum fengizt við gerð um- ferðarmerkja og alls konar endurskinsmerkja. Fyrirtækið annaðist gerð flestra merkja fyrir H-nefndina; enn fremur hefur fyrirtækið gert mikið af bæjanafnaskiltum fyrir bænd- ur. Geislaplast við Miklatorg annast einkum gerð ljósaskilta úr plastgleri, sem nefnist Acrylplast. Þetta plast fæst í 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.