Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 39
hjá Argusi sf. Framkvæmda- stjóri fyrirtækisins er Ólafur Stephensen, Markaðs- og kynningarfyrir- tækið Gamma s/f starfar í tengslum við Argus eins og skýrt er frá á öðrum stað í blað- inu. Auglýsingastofan h.f., Gísli B. Björnsson, er elzta starfandi auglýsingastofan hérlendis, sem veitir viðskiptavinum sínum fullkomna auglýsingaþjónustu fyrir öll fjölmiðlunartækin. Hjá fyrirtækinu starfa að meðaltali 5 til 7 starfsmenn. Auglýsingastofan h.f. sér um gerð og dreifingu hvers konar auglýsinga, meðal annars í sam- vinnu við erlend auglýsinga- fyrirtæki. Fyrirtækið er þekkt fyrir smekkvísi hvað varðar út- lit bóka og tímarita, og má þar nefna Reykjavíkurbókina og tímaritið Iceland Review. Með- al helztu viðskiptavina eru Al- mennar tryggingar h.f., Flug- félag íslands, Happdrætti S.í. B.S., Reykjalundur, Radíóbúð- in, O. Johnson & Kaaber, Kr. Kristjánsson, Mál og menning, Setberg, Hótel Saga, Seðla- bankinn, og Húsnæðismála- stofnunin. Framkvæmdastjóri er Gísli B. Björnsson. Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur tekur að sér gerð auglýsinga fyrir dagblöð, tíma- rit, útvarp og sjónvarp, auk hvers konar teiknivinnu, mynd- skreytingu, bókaskreytingu og umbúðahönnun. Fyrirtækið hefur getið sér gott orð fyrir teiknun og hönn- un umbúða og bókaskreytinga. Smekklegar auglýsingar þess, t. d. fyrir Álafoss og Sana, hafa vakið athygli. Auglýsingaskrif- stofa Kristínar Þorkelsdóttur sér bæði um gerð og dreifingu auglýsinga fyrir viðskiptavini, SAMKEPPNIR Félag íslenzkra teiknara hefur látið gera almennar sam- keppnisreglur, og taka félags- menn ekki þátt í samkeppni nema þessum reglum sé fylgt. Þeir, sem hafa hug á að efna til samkeppni, þar sem óskað er eftir þátttöku lærðra teikn- ara, geta fengið reglurnar hjá stjórn félagsins. Athyglisvert er, að í síðustu tíu samkeppn- um, þar sem farið hefur verið eftir þessum reglum, hafa teiknarar borið sigur úr být- um. Við sýnum hér tíu nýleg merki eftir teiknara innan F. I. T. og er höfunda merkjanna getið. en meðal þeirra má nefna Osta- og smjörsöluna, Mjólkur- samsöluna, Álafoss, Ask, Al- menna bókafélagið, Sana, Hörpu, Landbúnaðarsýninguna í sumar sem leið, Olíufélagið h.f. og Mjólkurfélag Reykja- víkur. Starfsmenn eru þrír. Auk þeirra auglýsingafyrir- tækja, sem veita viðskiptavin- um sínum fullkomna auglýs- ingaþjónustu, og hér hafa verið talin, veita eftirtaldir teiknar- ar auglýsinga- og dreifingar- þjónustu að nokkru leiti, auk teiknivinnu á teiknistofum sín- um: Ástmar Ólafsson, Helga B. Sveinbjörnsdóttir, Torfi Jónsson, — (sjá annars staðar í blaðinu). Samband íslenzkra sveitarfélaga Teiknari: Gísli B. Björnsson. Kaupmannasam- tök Islands Teiknari: Gísli B. Björnsson. Iðnsýningin 1966 Teiknari: Kristín Þorkelsdóttir Náttúruvernd- arráð Islands Teiknari: Kristín Þor- kelsdóttir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja Teiknarar: Hilmar Sigurðsson og Þröst- ur Magnússon Islenzkur iðnaður Teiknari: Ástmar Ólafsson. Lýðveldi Is- lands 25 ára Teiknari: Torfi Jónsson Landsvirkjun Teiknari: Ágústa P. Snæland Listahátíð í Reykjavík Teiknari: Ágústa P. Snæland Islendingar og hafið Teiknarar: Atli Már og Guðberg- ur Auðunsson. ÍSLKNDINGAR OG HAKID 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.