Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 47
.myndagerðarmanna, en þeir hafa nú samræmt störf sín og ákveðið eftirfarandi verðskrá: Tafla V. LÁGMARKSGJALDSKRÁ FÉLAGS KVIK- MYND AGERiÐ ARMANN A FYRIR AUGLÝS- INGAKVIKMYNDIR: Lengd Lengd myndar: Verð: myndar: Verð: 7 sek. 15.000,00 35 sek. 29.000,00 10 — 15.000,00 40 — 31.000,00 12 — 15.000,00 45 — 33.000,00 15 — 19.500,00 50 — 35.000,00 20 — 23.000,00 55 — 37.000,00 25 — 25.000,00 60 — 39.000,00 30 — 27.000,00 Verðskrá þesi miðast við grunngjald, en í því felst 16 mm frummynd svart/hvít og samhæft 16 mm tónband tilbúið til flutnings í sjónvarpi. Allur aukakostnaður svo sem greiðslur til þular, leikarra, gjaldskyld tónlist og ferðakostnaður ut- an Stór-Reykjavíkur er ekki talinn með og skal bætast við grunngjaldið. Samhæft tal við mynd (lip-sync.) er ekki innifalið í grunngjaldi. Lágmarksgjaldskrá fyrir 35 mm auglýsingakvik- myndir f/kvikmyndahús, svart/hvít kvikmynd með ijóstóni 50% álag á 16 mm gjaldskrá. Eastmancolour litkvikmyndir 35 mm með ljós- tóni 100% álag á 16 mm gjaldskrá. Um aukakostnað gildir sama og um 16 mm aug- lýsingakvikmyndir, að viðbættum sendikostn- aði í og úr framköllun erlendis. Almenn kvikmyndagerð: Kvikmyndataka, hljóð- upptaka, klipping o. fl., pr. dag 3000.00. Vinna við breytingar erlendra auglýsingakvik- mynda fyrir íslenzkan markað (þýðingar, klipp- ingar, hljóðsetningar o. fl.) reiknast skv. tíma- vinnu pr. klst. 310,00 Varðandi tækjaleigu vísast til sérstakrar gjald- skrár. Reykjavík, 17. apríl 1969. Félag kvikmyndagerðarmanna. Vegna skorts á viðmiðun er ógerningur að meta hér, hvort þetta verð er sanngjarnt, en benda má á, að ef til vill er nauðsynlegt fyrir sjón- varpið að annast einnig þessa þjónustu til þess að skapa samkeppni, þar sem verð þessara aug- lýsingamynda getur haft mikil áhrif á afkomu sjónvarpsins. Sjónvarpið getur starfað á sama hátt við auglýs- ingagerð og félag kvikmyndagerðarmanna, en hér er varpað fram hugmynd um á hvern hátt sjónvarpið getur haft áhrif á myndatökuna, án þess að starfa á alveg sama grundvelli. Það er, að sjónvarpið setji upp eitt ákveðið verð fyrir bæði töku auglýsingamyndarinnar og fyrir á- kveðinn fjölda sýninga á henni. Verðið yrði þá ákveðið þannig, að það yrði talsvert lægra á hvern sýningartíma en ella hefði orðið; þessa lækkun má þá skoða sem dulbúna verðmismun- un. Þegar þessi ákveðni fjöldi sýninga hefur verið sýndur, þá má nota auglýsinguna á venju- legan hátt. m--------------------sst SKOÐANAKÖNNUN UM ÁHRIF AUGLÝS- INGA. Höfundur þessarar ritgerðar gekkst fyrir lítils- háttar skoðanakönnun um áhrif sjónvarpsaug- lýsinga. Valin voru fjögur verzlunarfyrirtæki, fjögur heidsölufyrirtæki og fjögur þjónustufyr- irtæki, sem hafa auglýst mikið að undanförnu og voru líkleg til þess að geta gefið tölulegar upplýsingar. Spurt var: 1. Hvað teljið þér að hver króna, sem varið er til auglýsinga í sjónvarpi, gefi mikla söluaukn- ingu? 2. Hvað teljið þér að velta fyrirtækisins hafi aukizt við ákv. magn auglýsinga í sjón- varpi? 3. Teljið þér, að salan hafi aukizt sem hér segir: ekkert — mjög lítið — talsvert — mjög mikið? Mest áhrezla var lögð á að fá svar við fyrstu spurningunni, hinar voru ætlaðar til vara. Upplýsingar, sem fengust úr þessari skoðana- könnun, urðu harla litlar. Ekkert þessara tólf fyrirtækja treystist til að svara fyrstu spurn- ingunni, aðeins eitt svaraði annarri og tíu svör- uðu þriðju, eitt verzlunarfyrirtæki vildi engar upplýsingar gefa. Þetta eina fyrirtæki, sem svar- aði annarri spurningunni, var lítið þjónustufyr- 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.