Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 66
ROTA
ÍHEIDír
, <»ir f(i
99
MARGRA ÁRA REYNZLA
TRYGGIR GÆ-ÐIN 9 9
FELAGSFANAR
FELAGSMERKI
LIMMERKI A RUtJUR
PRENTUMA HVAÐ SEM ER
FJOLPRENT H.F
INGOLFSSTRÆTI 9
SÍM119909 BOX1231
ur nú að gerð ljósaskilta fyrir
sjónvarpið, en það verður sett
á þak byggingarinnar við
Laugaveg og sýnir merki sjón-
varpsins. Auk Ingibergs er
Steingrímur Steingrímsson eig-
andi að fyrirtækinu.
Hinrik Árnason er einkum
þekktur sem útstillingamaður.
Hann er af finnsku bergi brot-
inn, útskrifaðist sem auglýs-
ingafræðingur (reklamekonsul-
ent) frá Helsinki 1949, en kom
hingað til lands 1953, og hefur
dvalið hér síðan.
Hinrik rekur fyrirtækið De-
kor; segist lítið auglýsa sig,
enda nóg að gera og rétt að
láta verkin tala.
Talið berst að gluggaútstill-
ingum. Góður gluggi selur bet-
ur en fallegar stúlkur bak við
afgreiðsluborðið, segir Hinrik.
Og það þýðir ekkert að biðja
um góða gluggaútstillingu fyr-
ir 1000 krónur í dag. Hann hef-
ur stillt út í glugganum hjá
Guðlaugi Magnússyni í ein sjö
ár, skiptir um ca. mánaðarlega
og leggur að sjálfsögðu mesta
vinnu í jólagluggaskreyting-
una. Það er erfitt að gera
gluggaútstillingar, þar sem var-
an er alltaf sú sama, en það
hefur tekizt furðu vel til þessa.
Hinrik segir, að hann hafi gert
tveggja ára hlé á gluggaskreyt-
ingum fyrir þessa verzlun og
það hafi verið talsverður mun-
ur á sölunni á þeim tíma, svo
að fyrirtækið hikar ekki við að
láta faglærðan mann sjá um
þennan lið í sölu fyrirtækisins.
Hinrik er, eins og aðrir, sem
hafa aflað sér einhverrar þekk-
ingar á sviði sölumennsku,
hissa á hvað margir kaupmenn
og heildsalar líta á auglýsingar
eins og hálfgerða plágu og álít-
ur, að það hljóti að vanta mik-
ið á fræðslu um þessi mál.
Hann tók sem dæmi verzlun,