Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 32
Til vinstri: Auglýsing fyrir Hans Petersen. Til hægri: auglýsing fyr- ir íslenzkan iðnað. Ástmar Ólafsson er fæddur 16. júlí 1938. Var einn vetur í Handíða- og myndlistarskólan- um og síðar fjórir vetur í Stat- ens Hándverks og Kunstindus- triskole í Osló, og lauk burtfar- arprófi með dipl. Vann 1 ár hjá auglýsingastofu Alsen og Becker í Osló og síðan 1 ár 'HANS petersen; I SIMi 20311 — BANKASIH/CTI 4 Kodak 3 nýjar INSTAMATIC Kodak INSTAMAT1C233 1.854,00 hjá auglýsingadeild Vísis. Hóf síðan sjálfstæðan rekstur og starfar nú undir eigin nafni, að Skipholti 35. Meðal stærri við- skiptavina hafa verið Sveinn Egilsson, Hans Petersen, Hús- gagnaverzlunin Dúna, Áætlun hægri umferðar og Iðnkynn- ingin 1968. (J;j) Tryggjum framtíöina Þegar þessi ungi maður fer að stofna heimili og byggja alvöruhús verðum við 260.000 manna þjóð. Til að tryggja þeim fjölda viðunandi kjör, þurfum við aukinn iðnað. Efling islenzkrar framleiðslu í dag er bezta tryggingin fyrir lifskjörum okkar í framtiðinni. Friðrika Geirsdóttir er fædd 18. júlí 1935. Stúdent frá MR. Fór til Kaupmannahafnar og innritaðist í Kunsthándverker- skolen og lauk prófi eftir 4ra vetra nám. Hefur unnið sjálf- stætt sl. 7 ár og leggur einkum stund á bókaskreytingar, gerð bókakápa og leturgerð. Hefur teiknað merki og umbúðir, en minna fengizt við gerð dag- blaðaauglýsinga. Vinnur á teiknistofu K. Þ. og einnig sjálfstætt. Teiknistofa Friðriku Geirs- dóttur er að Lundi við Nýbýla- veg. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.