Frjáls verslun - 01.10.1969, Page 32
Til vinstri: Auglýsing fyrir Hans
Petersen. Til hægri: auglýsing fyr-
ir íslenzkan iðnað.
Ástmar Ólafsson er fæddur
16. júlí 1938. Var einn vetur í
Handíða- og myndlistarskólan-
um og síðar fjórir vetur í Stat-
ens Hándverks og Kunstindus-
triskole í Osló, og lauk burtfar-
arprófi með dipl. Vann 1 ár
hjá auglýsingastofu Alsen og
Becker í Osló og síðan 1 ár
'HANS petersen;
I SIMi 20311 — BANKASIH/CTI 4
Kodak
3 nýjar
INSTAMATIC
Kodak
INSTAMAT1C233
1.854,00
hjá auglýsingadeild Vísis. Hóf
síðan sjálfstæðan rekstur og
starfar nú undir eigin nafni, að
Skipholti 35. Meðal stærri við-
skiptavina hafa verið Sveinn
Egilsson, Hans Petersen, Hús-
gagnaverzlunin Dúna, Áætlun
hægri umferðar og Iðnkynn-
ingin 1968.
(J;j) Tryggjum
framtíöina
Þegar þessi ungi maður fer að stofna
heimili og byggja alvöruhús verðum
við 260.000 manna þjóð. Til að tryggja
þeim fjölda viðunandi kjör, þurfum við
aukinn iðnað.
Efling islenzkrar framleiðslu í dag
er bezta tryggingin fyrir lifskjörum
okkar í framtiðinni.
Friðrika Geirsdóttir er fædd
18. júlí 1935. Stúdent frá MR.
Fór til Kaupmannahafnar og
innritaðist í Kunsthándverker-
skolen og lauk prófi eftir 4ra
vetra nám. Hefur unnið sjálf-
stætt sl. 7 ár og leggur einkum
stund á bókaskreytingar, gerð
bókakápa og leturgerð. Hefur
teiknað merki og umbúðir, en
minna fengizt við gerð dag-
blaðaauglýsinga. Vinnur á
teiknistofu K. Þ. og einnig
sjálfstætt.
Teiknistofa Friðriku Geirs-
dóttur er að Lundi við Nýbýla-
veg.
30