Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 17
viðskiptavinir að leyfa manni að gera eitthvað. Ólafur: í morgun lentum við einmitt í miklum vanda. Það kom til okkar maður og vildi gera við okkur samninga, en við höfðum viðskiptavin í sömu grein og urðum að segja: „Því miður, við höfum viðskiptavin í sömu grein, hann er að vísu ekki meðal okkar stærstu við- skiptavina, en við viljum ekki sleppa honum.“ Guðmundur: Við höfum unnið þannig, að við reynum að gera okkur grein fyrir, hvað fata- markaðurinn er stór, og ég veit, hvað við höfum prósent- vís af honum. Við ætlum okk- ur að ná stærri hluta af þess- um markaði, og þess vegna eru auglýsingar mjög mikilvægar í okkar augum, einmitt af því að við ætlum að ná hærri sölu- prósentu í framtíðinni. Kristín: Er ekki hætta á, að Karnabær geti haldið ungling- unum áfram hjá sér, fyrst þið leggið ekki áherzlu á unglinga- fatnað? Guðmundur: Nei ,unglingarnir koma til okkar, þegar þeir eru komnir af ákveðnu skeiði, og koma þá með nýjar hugmynd- ir. Þeir vilja heldur ekki hitt. Við verðum því að koma til móts við þá með ný snið og ný efni. Annars er þetta allt á byrjunarstigi, þar sem þessi „unglingaalda“ er ekki svo gömul í hettunni. FV: Ég vil beina þeirri spurn- ingu til þín, Guðmundur, hvort þér finnist ekki hvimleiður þessi vælutónn í forráðamönn- um íslenzks iðnaðar. Af hverju getur íslenzkur þvottaefnis- framleiðandi ekki auglýst sitt þvottaefni í sömu hlutföllum og þvottaefnið Dixan er auglýst hvers vegna PARKET . * Meðal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vel með fætur. Parket mó negla á grind, líma eða „leggja fljótandi" ó pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik (ftEGILL ARNASON SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI 14310 VÖRUAFGREIÐSLA: SKEIFAN 3 SÍMI38870 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.