Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 20

Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 20
AUGLÝSINGA SPJALL margir íslenzkir framleiðend- endur af stað með auglýsinga- herferð ,án þess að gera sér nokkra grein fyrir, hvort fram- leiðslan selst eða ekki, hvort auglýsingavettvangurinn sé réttur hverju sinni, eða hvort auglýsingin hans veki þá at- hygli, sem nauðsyn er á. Það er eins og margir hafi ekki hugmynd um, að það sé til þjónustu á þessu sviði, sem þeir myndu hagnast á að notfæra sér. FV: Þess vegna gefum við út þetta blað til að gefa mönnum innsýn í þennan heim, sem alltof margir kunna litil skil á. Árni: En margt hefur breytzt til batnaðar undanfarið. Áður komu menn til mín með alls konar handrit og hentu þessu inn. Einn kom meira að segja með auglýsingu skrifaða aftan á sandpappír, og annar kom með auglýsingu skrifaða á servíettu. Og hér er bezt að Ijúka spjall- inu, sem var talsvert lengra, m. a. var rætt um það, sem á erlendu máli er kallað ,,PR“ eða Public Relations. Það svið látum við bíða betri tíma. Von- andi leiða þessar umræður til betri skilnings á auglýsingum og auglýsingatækni, þannig að þeir, sem hafa þörf fyrir að ná góðum árangri í sölu, líti ekki á auglýsingarnar sem aukaat- riði, heldur miklu fremur sem aðalatriði sölumennskunnar. VERIÐ VELKOMIN 108 • gestaherbergi úfbúin öllum nýtízku þœgindum, útvarpi, síma, sjólfvirkgm hitastilli, sér snyrtiherbergi og tengingum fyrir sjónvarp. Glœsileg innisundlaug með finnskri gufubaðstofu til afnota fyrir hótelgesti ón endurgjalds. Ennfremur nuddstofur, Ijósalampar, hvíldarherbergi, hórgreiðslustofa, rakarastofa óg snyrtistofa, BLÓMASALUR opinn alla daga fyrir morgunverð, hódegisverð og kvöldverð. Kalt borð í hódeginu. VlKINGASALUR opinn öll kvöld. nema CAFETERIA, opin alla daga. Hyers konar móltíðir sem hugurinn girnist með sjólfsafgreiðslusniði og mjög sanngjprnu verði. Smœrri salir fyrir fundarhöld, einkasamkvœmi og veizlur. Reglulegar strcetisVagnaferðir milli hótelsins og Lœkjartorgs 6 hólftíma fresti. HOTEL UMBOÐSMENN lOFTLEIÐA UM LAND ALLT TAKA A MÓTI HERBERGJAPÖNTUNUM. 25 22 3 21 - 22 3 22 £ § m <2 TRITON BAÐSETTIN Baðkör Sturtubotnar Handlaugar W. C. Bidet Blöndunartæki Blöndunarventlar Hitastillar (thermostat-sjálfvirk blöndun) Veggflísar Gólfflísar Ekta hábrend postulínsvara í úrvali geröa og lita TRITON UmboðiB SIGHVATUR EINARSSON & CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 18

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.