Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 48
irtæki, sem hafði ekki nóg verkefni. Það lét
gera eina 30 sek. mynd og sýna nokkrum sinn-
um í viku. Áhrifin voru geysimikil, veltan jókst
um 140% fyrstu vikuna, en um ca. 70-80% yfir
allt árið, miðað við árið á undan. Þriðja spurn-
ingin var eins og áður er sagt um mat á sölu-
aukningu, fimm möguleikar:
í fyrsta kafla ritgerðarinnar er minnst á tækni-
lega örðugleika því samfara að meta áhrif sölu-
tækja, en auk þess minntust forstöðumenn á
erfiðleika á tæknilegri úrvinnslu, m. a. vegna
1) Mjög breytilegs verðlags síðustu áratugina, 2)
vegna gengislækkana er erfitt að meta birgðir,
3) vegna smæðar fyrirtækjanna (fátt starfs-
Sölu- aukning: 4 heild- sölur 3 verzl- anir 3 þjónustu- fyrirtæki
Engin
Mjög lítil 1
Talsverð
Mikil 1
Mjög mikil 3 3 2
Öll fyrirtækin kváðu auglýsingar í sjónvarpi
vera áhrifameiri en í öðrum auglýsingatækjum.
Af þessari skoðanakönnun má draga þær álykt-
anir, að auglýsingar í íslenzka sjónvarpinu séu
mjög áhrifamiklar. Ég dreg þessa ályktun af
þriðju spurningunni, sem tíu fyrirtæki svöruðu,
en þessi svör tel ég nokkuð áreiðanleg, þar sem
þessi fyrirtæki voru öll smá, og forstjóri eða
verzlunarstjóri þeirra verður strax var við
breytingar á sölu.
fólk), 4) vegna skorts á hæfum starfskröítum.
Einnig drápu margir á það, að ákaflega mikil-
vægt væri að vel væri vandað til myndatöku,
því auglýsing, sem ekki hitti í mark, væri verri
en engin.
Verð á sjónvarpsauglýsingum í október 1969:
7 sek. kr. 1.631,00 30 — — 4.950,00
10 — — 2.513,00 35 — — 5.850,00
15 — — 3.187,00 45 — — 6.750,00
20 — — 3.945,00 60 — — 9.000,00
Árið 1967 skiptust auglýsingar svo í Bandaríkj-
unum: Sjónvarpið hafði 16,5% auglýsinga,
hljóðvarpið 6% og dagblöðin 29,5%. Önnur aug-
lýsingatæki eru tímarit 13%, „direct mail“ 15%
og blandaðar auglýsingaaðferðir 20% (Jón G.
Gunnlaugsson í ritgerðinni auglýsingar í ís-
lenzka sjónvarpinu).
46