Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 69

Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 69
Magnús E. Baldvinsson, úr- smiður á Laugaveginum, hefur um árabil annazt gerð margs konar félagsmerkja úr málm- um, smíðað verðlaunapeninga, minjagripi og fleira í þeirri grein. Um þessar mundir liggja fyrir pantanir frá Ung- mennasambandi Borgarfjarðar og íþróttabandalagi Vest- mannaeyja á félagsmerkjum til að hafa í barmi. Fyrir utan kostnað við stanz, kosta ódýrustu barmmerki 18- 20 krónur, 40-50 krónur með einum aukalit og einar 60 krónur, ef merkin eru í tveim- ur, þremur litum. Þórarinn Sveinbjörnsson í FJÖLPRENT tjáði Frjálsri verzlun, að fyrirtæki sitt hefði starfað í 15 ár, og væri silki- prentun aðalliðurinn. Fjölprent hefur prentað fjölmörg plaköt, enn fremur stóra kosninga- borða. Þá er prentun á félags- fánum, veifum og merkjum fyrir ýmis félagssamtök stór liður í rekstrinum, og er margt af þeirri vinnu ágætlega af hendi leyst. Athyglisvert má telja, að prentun á fatamerk- ingarmiðum er nú orðin ódýr- ari hjá Fjölprent en innfluttir miðar frá Japan. Til að gefa lesendum ein- hverja hugmynd um verð, þá er algengt að fullfrágengnir fé- lagsfánar (með kögri og til- heyrandi) kosti 65—75 krónur stykkið, miðað við ca. 100 ein- taka upplag. Plakat í stærðinni 50x60 sm í 400 eintaka upplagi kostar ca. 10 þúsund krónur, eða að jafnaði 25 krónur stykkið, sem verður að teljast hagkvæmt verð. PRENTUM ALLT NEMA PENINGA OG FRÍMERKI PRENTSMIÐJA JONS HELGASONAR Síðumúla 8 — Sími 38740 ÖLL BÓKBANDS- VINNA NÝJA BÓKBANDIÐ Laugavegí 1 Sími 13579 Stofnað 1916 (•rent- « m ® »miO|a Stímplar og stimpla- vörur STIMPLA- GEHÐIN MMverfisfjötu 50 Sínti 10013 67

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.