Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 31
FRJALS VERZLUN 29 Sjávarútvegur, fiskiðnaður Frumkvæði á sviði tækninnar er frumnauðsyn i sjávarútvegi Grein eftir Jón Sveinsson, tæknifræðinxf Við íslendingar eigum öðrum þjóðum fremur afkomu okkar undir sjávarútvegi komna, þ. e. öflun, nýtingu og sölu sjávar- afurða. Fyrir fáum árum voru sjávar- afurðir um 95% af útflutnings- afurðum okkar. Örlítið hefur þetta breytzt á seinustu misser- um, einkum með tilkomu stór- iðju, þar sem álframleiðslan hófst á seinasta ári og út var flutt ál yrir kr. 519.071.000,00. Þrátt fyrir það eru sjávaraf- urðir og munu ennþá lengi verða höfuð uppistaða í okkar afurðasölu eins og sést vel á skiptingu útflutnings fyrir árið 1969, á línuriti I. 1. Útfluttar ísl. afurðir jan.-des. 1969. 2. Sjávarafurðir, í þús. kr. 7.743.417= 81,79% 3. Landbúnaðarafurðir, í þús. kr. 798.017= 8,43% 4. Al, skip og annað, í þús. kr. 924.934= 9,78% Samtals þús. kr. 9.466.368=100,00% Gerðir og stærðir fiskiskipa og afli. Til þess að sækja feng í greipar Ægis konungs, undan ströndum íslands, þarf duglega sjómenn, en þeir þurfa góð og vel búin fiskiskip, sem stand- ast verða samanburð við skip annarra þjóða, bæði hvað gerð og búnað snertir. í febrúar 1970 eru fiskiskip okkar talin vera 755 að tölu, samtals 79.164 rúmlestir brúttó. Skipting þessa fiskiskipastóls, sem aflar mesta hluta gjaldeyr- is okkar, er sýndur á töflu I eftir notkun og gerð: Tafla I varpar nokkru ljósi á stærð og hreyfingu í samsetn- ingu fiskiskipaflotans, ásamt TAFLA I aflamagni, á árunum 1964-70. Sláandi er að sjá 1240 þús. tonna afla á árinu 1966 á móti 599 þús. tonna afla á árinu 1968. Á töflu I sést að frá 1966- 1970 hefur togurum fækkað um 15, úr 38 í 23 skip. Fiskiskipum undir 100 rúmlestum hefur fækkað um 70, úr 595 í 525 báta. Þetta er fækkun um 93 skip. Fiskibátum 100 rúmlesta og meira hefur á sama tímabili Skipting og afli fiskiskipaflotans eftir notkun og stærð. Fjöldi skipa óg brúttó lestir. 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 Botnvörpuskip 38 26708 32 22876 30 21491 28 20104 23 16837 Hvalveiðiskip 7 2858 7 2858 7 2858 7 2858 5 2858 Önnur fiskiskip 100 B.R.L. og meira 171 30795 184 35474 208 43293 204 43014 202 42078 _ _ 50-99 B.R.L. 190 12591 177 11682 174 11600 173 11558 171 11600 — — 12-49 B.Rii. 242 6276 229 5976 211 5476 198 5167 195 5153 — — undir 12 B.R.L. 163 1288 159 1252 153 1209 149 1176 159 1236 Tala fiskiskipa alls 311 788 783 759 755 B.R.L. — — 80516 80116 85927 83877 79164 Vátr.verðmæti í millj. kr. 3506,1 3570,9 4663,6 4776,8 5961,0 Fiskafli í tonnum upp úr sjó alls 972271 1199028 1240292 895288 599296 685853 Þar af togarafiskur alls t. 73G06 60601 72538 78701 84101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.