Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN 39 Sjávarútvegur, fiskiðnaður Hagræðing, aukin vöruvöndun og fullvinnsla í hraðfrystiiðnaði Viðtal við Hjalta Einarsson efnaverkfræðing hjá S.H. Hraðfrystiiðnaðurinn hefur lengi verið umsvifamikill í fiskiðnaði okkar. Til skamms tíma heyrðust oft raddir um að hann væri allt of stór mið- að við verkefni sín, frystihús- in of mörg og nýttust illa o.s.frv. En hvað sem um þetta mátti segja, fer það ekki milli máia, að síðustu ár síldarleys- is hefur það orðið hlutskipti hraðfrystiiðnaðarins að taka ó- tvíræða forystu í vinnslu sjáv- arafurða og skapa nauðsynleg gjaldeyrisverðimseti, enda hef- ur bátaflotinn snúið sér í veru- legum mæli frá eltingarleikn- um við síldina að þorsk- og flat- fiskveiðum, og með góðum ár- angri. Framleiðsla hraðfrysti- iðnaðarins í fyrra var að verð- mæti nálægt 3,7 milljörðum króna, og útflutningur frystra sjávarafurða að svipuðu verð- mæti, talsvert yfir helmingi meiri en árið áður, og helming- ur alls útflutnings sjávarafurða að verðmæti. Það gefur auga leið, að mikið veltur nú á hraðfrystiiðnaðinum, meira en nokkru sinni fyrr. Blaðið snéri sér til Hjalta Einarssonar efnaverkfræðings hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, sem gjörþekkir þessa grein fiskiðnaðarins, og ræddi við hann um ástand og horfur Kusum við að stikla á stóru. NÝTING HRAÐFRYSTI- HÚSANNA ÁRH) 1959. Árið 1959 og aftur árið 1964 lét Fiskifélagið gera könnun á nýtingu hraðfrystihúsanna. Var hún byggð á einfaldri formúlu, og sýndi aðeins 15—20% nýt- ingu, sem þótti auðvitað stór- lega athugavert. Árið 1967 lét svo Skipulagsnefnd hraðfi'ysti- Fiskurinn settur í pönnur til blokkfrystingar. Fryst og pökkuð flök flutt úr frystitæki í geymslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.