Frjáls verslun - 01.06.1970, Side 43
frjÆls verzlun
41
um eftir að frumvarp í þá átt
kom fram á þingi í Bandaríkj-
unum, en þangað fer mest af
afurðum hraðfrystiiðnaðarins,
eins og er. Þetta frumvarp er
ennþá í deiglunni og óvíst
hvenær það verður endanlega
afgreitt, en strax með tilkomu
þess varð ljóst hvert stefndi.
Hér starfar nú sérstök stjórn-
skipuð nefnd á þessu sviði, og
er haft samráð við bandaríska
matvælaeftirlitið í því sam-
bandi, og einnig farið eftir upp-
lýsingum frá Kanada og víðar.
Nefndin er nú að semja leið-
beiningar fyrir frystihúsin um
þetta efni. Úrbæturnar, sem
gera verður í hreinlætismiálum,
snúa bæði að útbúnaði húsanna
og hreinlætisvenjum starfs-
fólks. Það er ljóst, að þær end-
urbætur, sem gera verður á út-
búnaði húsanna, eru yfirleitt
verulegar og um leið kostnað-
arsamar. Það leiðir svo af
sjálfu sér, að um leið verður
að gera endurbætur á ýmsum
öðrum sviðum. Þá hefur verið
unnið verulega að bættri með-
ferð og nýtingu á hráefni frysti-
húsanna, m.a. með ýmsum al-
mennum umbótum, bættri
vinnuaðstöðu og skipulagi. Til-
raunir hafa verið gerðar með
ísun 1 kassa um borð í bátun-
um, til þess að fá betra hráefni,
og hefur það út af fyrir sig
gefið góða raun. Hins vegar
eru annmarkar á því, s.s. að
kassarnir rúmast illa í minni
bátunum og að sjómönnum er
ekki vel við að bæta á sig því
umstangi, sem fylgir kössunum.
Núna stendur til að reyna ísun
í hillur, eins og þegar veitt er
til siglingar, og verður fiskur-
inn þá settur í kassa við lönd-
un. Á þessu atriði er mikilvægt
að finna góða lausn. Gæði hrá-
efnisins fara og auðvitað mjög
eftir veiðarfærunum. Línufisk-
ur er beztur, en línuveiðarnar
hafa verið miklum erifiðleikum
bundnar undaníarið, m.a. vegna
beituskorts.
ÖRUGG SALA. Það mikla
magn af hraðfi’ystum sjávaraf-
urðum, sem framleitt hefur ver-
ið að undanförnu, hefur allt
selzt nokkuð greiðlega. Mest fer
til Bandaríkjanna, þar sem
verð er nú gott, og þar fer hluti
NORMA
hausskurðar- og
slógdráttarvél.
Afköst 9000 síld-
ar á klst.
NORMA
síldarflokkunar-
vél. Flokkar í 3
flokka. Sterk-
byggð 4ra rása
vél með fast-
byggðum leiður-
um. Afköst um
150 tunnur á
klst.
Framleiðum ennfremur:
FÆRIBÖND OG ANNAN FLUTNINGSBÚNAÐ.
Önnumst alls konar MÁLMSMÍÐI OG
HEIT-ZINKHÚÐUN.
NORMI SF.
Súðarvogi 26, Reykjavík. Sími 33110.