Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 43
frjÆls verzlun 41 um eftir að frumvarp í þá átt kom fram á þingi í Bandaríkj- unum, en þangað fer mest af afurðum hraðfrystiiðnaðarins, eins og er. Þetta frumvarp er ennþá í deiglunni og óvíst hvenær það verður endanlega afgreitt, en strax með tilkomu þess varð ljóst hvert stefndi. Hér starfar nú sérstök stjórn- skipuð nefnd á þessu sviði, og er haft samráð við bandaríska matvælaeftirlitið í því sam- bandi, og einnig farið eftir upp- lýsingum frá Kanada og víðar. Nefndin er nú að semja leið- beiningar fyrir frystihúsin um þetta efni. Úrbæturnar, sem gera verður í hreinlætismiálum, snúa bæði að útbúnaði húsanna og hreinlætisvenjum starfs- fólks. Það er ljóst, að þær end- urbætur, sem gera verður á út- búnaði húsanna, eru yfirleitt verulegar og um leið kostnað- arsamar. Það leiðir svo af sjálfu sér, að um leið verður að gera endurbætur á ýmsum öðrum sviðum. Þá hefur verið unnið verulega að bættri með- ferð og nýtingu á hráefni frysti- húsanna, m.a. með ýmsum al- mennum umbótum, bættri vinnuaðstöðu og skipulagi. Til- raunir hafa verið gerðar með ísun 1 kassa um borð í bátun- um, til þess að fá betra hráefni, og hefur það út af fyrir sig gefið góða raun. Hins vegar eru annmarkar á því, s.s. að kassarnir rúmast illa í minni bátunum og að sjómönnum er ekki vel við að bæta á sig því umstangi, sem fylgir kössunum. Núna stendur til að reyna ísun í hillur, eins og þegar veitt er til siglingar, og verður fiskur- inn þá settur í kassa við lönd- un. Á þessu atriði er mikilvægt að finna góða lausn. Gæði hrá- efnisins fara og auðvitað mjög eftir veiðarfærunum. Línufisk- ur er beztur, en línuveiðarnar hafa verið miklum erifiðleikum bundnar undaníarið, m.a. vegna beituskorts. ÖRUGG SALA. Það mikla magn af hraðfi’ystum sjávaraf- urðum, sem framleitt hefur ver- ið að undanförnu, hefur allt selzt nokkuð greiðlega. Mest fer til Bandaríkjanna, þar sem verð er nú gott, og þar fer hluti NORMA hausskurðar- og slógdráttarvél. Afköst 9000 síld- ar á klst. NORMA síldarflokkunar- vél. Flokkar í 3 flokka. Sterk- byggð 4ra rása vél með fast- byggðum leiður- um. Afköst um 150 tunnur á klst. Framleiðum ennfremur: FÆRIBÖND OG ANNAN FLUTNINGSBÚNAÐ. Önnumst alls konar MÁLMSMÍÐI OG HEIT-ZINKHÚÐUN. NORMI SF. Súðarvogi 26, Reykjavík. Sími 33110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.