Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 47
FRJALS VERZLUN 45 leikar ýmsir. Hvað raunhæft er í þessu efni verður ekki skor- ið úr um nema með skipuleg- um og róttækum aðgerðum saltfiskframleiðenda sjálfra og aðgerðum og stuðningi annars staðar frá, einkum lánastofnana og ríkisvaldsins. Margir framleiðendur. Salt- fiskframleiðendur munu vera rúmlega 200 talsins, en meira en helmingur þeirra reka að- eins smárekstur. Allir þeir, sem framleiða til útflutnings, eru í S'ölusambandi íslenzkra fisk- framleiðenda. Það samband hefur rekið tæknideild um nokkurra ára skeið, sem hefur það hlutverk að leiðbeina og aðstoða við umbætur í saltfisk- framleiðslunni og hefur orðið verulega ágengt í því efni. Fram á síðustu tíma var salit- fiskframleiðslan mestmegnis eða eingöngu handavinna allt frá móttöku fisksins til afhend- ingar. Slík handavinna er ó- hemju erfið og tímafrek. Nú hefur húsakostur verið bættur mjög víða og ýmis tæki eru komin til sögunnar, sem létta og flýta til muna meðferð fisks- ins í söltun. Vélvæðing. Við leituðum til Lofts Loftssonar verkfræðings, sem er í rauninni tæknideild SÍF, forstöðumaður og eini starfsmaður deildarinnar. Loft- ur stundaði framhaldsnám í matvælaiðnfræði. Hann hefur starfað hjá SÍF undanfarin 8 ár. Fyrst báðum við Loft að lýsa meðferð fisks í söltun, eins og hún er nú að þróast. í fyrsta lagi, sagði Loftur, skipt- ir höfuðmáli að húsin séu hrein- leg og björt. Á þessu er vax- andi skilningur og hafa orðið verulegar frafarir í húsnæðis- málum saltfiskframleiðslunnar undanfarin ár. Ef hægt er að tala um fyrirmyndarmeðferð, væri það á þessa leið: Flutning- ur fisksins á hinum ýmsu stig- um framleiðslunnar fer að mestu fram með gaffallyftur- um og á færiböndum. Hausun, flatning og þvottur í vélum. Saltmokstur t. d. með skóflu- lyfturum o. s. frv. Þessi tækni er óvíða öll komin í notkun, og FISKÞVOTTAVÉLAR (Sprautu og bursta) FLÖKUNARKERFI • Smíðum einnig færibönd, álkassa, pækilsölt- unarkör, drifknúna málningarstóla — allt úr áli og argonsoðið. • Gerum tilboð í smíði úr áli og járni. VÉLSMIÐJA HEIÐARS HF. AUÐBREKKU 41 — KÓPAVOGI — SÍMI 42570 SENDUM hvert á land sem er,— Sérstök innpökkun. Fegurst blómaval. ÁLFTAMÝRI 7 BLÓMAHÚSIÐ simi 83070
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.