Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 52
50 FRJALS VERZLUN undirbúningskostnaðar. En fé- lagið er þeim opið eftir sem áð- ur. Með milligöngu Vilhjálms Þór, sem þá var bankastjóri við Alþjóðabankann, leitaði svo fé- lagið til International Finance Co., sem er dóttui'stofnun Al- þjóðabankans, eins konar fjár- festingarstofnun, er tekur þátt í og lánar til meiriháttar at- vinnuuppbyggingar, og sýndu ráðamenn þeirrar stofnunar mikinn áhuga á okkar málum. Má segja, að viðræður og athug- anir hafi staðið síðan. Leit urn tíma út fyrir að tækist að koma félaginu á þann grundvöll, að verksmiðjurnar 5 leggðu fram sem hlutafé tæpan helming eigna sinna skv. mati, sem fram fór, og IFC gerðist hiut- hafi og lánaði jafnframt veru- legt fé til þess að sölukerfi yrði komið á fót. Þannig hefði hlutaféð orðið 60—80 milljómr króna og annað eins fengizt að láni í sölukerfið. Nú virðist aft- urkippur í þessu máli, þar sem IFC vill nú aðeins lána og það gegn bankaábyrgð, sem aldrei kom til tals. Þetta er þó alls ekki útrætt mál. Við sem í þessu höfum staðið, höfum lagt í mikinn kostnað og þó notið nokkurs stuðninfjs Fiskveiða- sjóðs og hjálpar fleiri innlendra stofnana. Út af fyrir sig skiptir það litlu máli, ef niðurstað- an verður jákvæð. Ef hún verður ekki jákvæð, eru þá úr- ræði fyrir hendi. Átakið þarf ag vera mjög stórt, ef það á að duga. Markaðskönnun. Einn liður- inn í þeim athugunum, sem staðið hafa yfir, var ýtarleg markaðsrannsókn, en hún var framkvæmd á árunum 1968— 1969. Það voru sérfræðingar á vegum Iðnþróunarráðs SÞ, UNIDO, í Vínarborg, sem önn uðust þessa rannsókn, og greiddi UNIDO 87%% af kostn- aðinum, sem var mjög veruleg- ur. Niðurstöðurnar voru mjög hagstæðar. Það var að sjálf- sögðu lagt til gundvallar, að þessar 5 verksmiðjur og e. t. v. fleiri, stæðu saman að fram- ieiðslu og sölu útflutningsvar- anna og að þannig nyti sín skipulagning og verkaskipting jafnt í hráefniskaupum og framleiðslu, stöðlun á umbúð- um og sameiginleg sölustarf- semi, svo nokkuð sé nefnt. Sér- fræðingarnir töldu sterkar líkur benda til þess, að einungis þess- ar 5 verksmiðjur gætu selt er- lendis fyrir um 600 milljónir króna á ári, ef sölukerfið væri með eðlilegum hætti. Gefur auga leið, að þetta væri einung- is byrjunin, þar sem hér er að- eins miðað við núverandi afköst verksmiðjanna 5 með smávægi- legum ráðstöfunum. Möguleikar. Fram hjá því verður ekki gengið, að við ís- lendingar eigum nú þegar ali myndarlegan niðursuðuiðnað og í honum bundið mikið fjár- magn á okkar mælikvarða. Við höfum hráefni, sem er að ýmsu leyti sérstætt, nóg vinnuafl og nauðsynlega framleiðsluþekk- ingu. Það er aðeins einn hlekk- ur, sem ekki er fyrir hendi, til þess að hjólið geti snúizt eðli- lega, sölukerfi á erlendum vettvangi. Ef við komum því á fót, blasa við okkur möguleik- ar: 1. Við getum nú þegar, án við- bótarfjárfestingar svo nokkru nemi, allt að fimmfaldað út- flutning niðuilsuðuViara. 2. Við getum þannig gert okk- ur miklu meiri mat úr því dýr- mæta hráefni, sem við öflum og seljum í langt um of ríkum mæli óunnið úr landi, miðað við aðrar fiskveiðiþjóðir. 3. Við getum afiað stórauk- ins gjaldeyris. 4. Við getum skapað nýja vinnu fyrir nokkur hundruð manns. 5. Við getum með þessari byrjun átt kost á titlölulega mikilli og hraðri uppbyggingu á þessu sviði. Ég vona að við berum gæfu til að hagnýta okkur þessa möguleika í næstu framtíð. Það kostar óneitanlega nokkurt á- tak. Eu það er líka dýrt að vera fátækur, og þeim mun dýrara, ef við horfum á möguleikana í hendi okkar en látum þá ónot- aða. Leigjum út Múrbrot • Sprengivinna VÉLALEIGA STEINDÓRS sf. verksiaD«'»i 10 5 14 - skrifstofa 30 135 dnnumst hvers konar verktakavinnu. Tíma eða ókvœðisvinna Loftpressur • Krana Gröfur • Vibrasleða Dœlúr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.