Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 13
Útiönd Bílaframleiðsla: Svart útlit hjá VW í fyrsta skipti frá stríðslok- um hefur Volkswagen verið ýtt til hliðar úr fyrsta sæti meðal þýzkra bílaframleiðenda. Á fyrsta ársfjórðungi 1972 minnkaði salan hjá Volkswag- en á heimamarkaði í Þýzka- landi niður í 110.000 bíla en Opel-verksmiðjumar, sem eru dótturfyrirtæki General ■ Mot- ors, seldu 116.000 bíla. Heild- arsala VW-bíla í Þýzkalandi er talin munu minnka um 10—-15 % á þessu ári miðað við 1971. Útflutningur er jafnvel í enn meiri hættu. Undir eðlilegum kringum- stæðum hafa VW-verksmiðj- urnar selt fleiri bíla árlega í Bandaríkjunum en Þýzkalandi. En árið 1972 er engan veginn eðlilegt. Á fyrstu fimm mánuð- um ársins hefur sala í Banda- ríkjunum stórminnkað — um 22% nánar tiltekið — miðað við árið í fyrra. Bandarískir bílaframleiðendur virðast loks vera að ná sér á strik með smábíla sína og japanskir bílar eru fluttir inn í síauknum mæli til austurstrandarinnar. í aðalverksmiðjum VW í Wolfsburg búast menn jafnvel við því að salan vestan hafs minnki um 100.000 bíla á ár- inu. Miðað við samdráttinn heima fyrir getur vel svo far- ið, að sala VW minnki um 200,- 000 á þessu ári miðað við framleiðslu 1971, sem var 2.- 350.000 bílar. Útlit um rekstrarhagnað er jafnvel enn svartara. Þar eru VW-verksmiðjurnar þó ekki einar á báti af þýzkum bíla- framleiðendum. Daimler-Benz hefur nýlega tilkynnt um 16% lækkun hagnaðar 1971 þó að veltan ykist. En VW-verksmiðj- urnar stóðu nokkurn veginn á núlli í fyrra og kunna að verða reknar með tapi á þessu ári. í haust verður búið að fækka starfsfólki verksmiðj- anna um 15.000 á einu ári, niður í 120.000. Síðasta til- kynning um fækkun starfsfólks kom fyrir nokkrum vikum. Þá var ákveðið að 6.000 færu. Hér er ekki um það að ræða að fólkinu sé beinlínis sagt upp heldur eru starfsmenn, sem nálgast eftirlaunaaldur, hvatt- ir til að hætta snemma. Megináhyggjuefni VW-verk- smiðjanna er vaxandi áhuga- leysi hins almenna bílakaup- anda. Er ástandinu líkt við áfallið, sem Ford varð fyrir þegar enginn vildi T-módelið lengur. Eftir dauða fyrsta forstjóra VW, Hein- rich Nordhoff árið 1968, hófst barátta fyrir nýrri gerð Svíþjóð: Könnuð áhrif beinna auglýsinga í Svíþjóð hafa farið fram margháttaðar umræður um auglýsingar, efni þeirra og birtingu. Meðal annars hefur sérstaklega verið fjallað um hinar „beinu auglýsingar“, bæklinga og kynningarrit, sem send eru í pósti heim til fólks. Nýlega fór fram könnun til að leiða í ljós, hvernig sænsk- ur almenningur lítur á hinar beinu auglýsingar. Opnar fólk yfirleitt þau auglýsingarit, sem berast í gegnum bréfarifuna og er nokkuð tekið eftir því, sem í þeim stendur? Það var skoðanakönnun SIFO, sem mál- ið athugaði í nóvember í fyrra fyrir tilstilli auglýsendasam- taka og í samráði við póstmála- yfirvöld. SIFO lagði spurninga- lista fyrir 1200 manns, sem bíla og breyttra en hún leiddi aðeins af sér óhagkvæma fram- leiðslu bíla, sem ekki hafa slegið í gegn. Nú, þegar VW hefur eignazt Audi-NSU-fyrir- tækin eru það ekki minna en átta gerðir bíla, sem fram- leiddar eru. Rudolf Leiding, sem nú veit- ir VW-fyrirtækjunum forstöðu hefur í hyggju að fækka teg- undum. Nú er talað um „staðl- aðar einingar" í Wolfsburg. Af þeim bílagerðum, sem nú eru framleiddar, verður aðeins haldið áfram með tvær, fólks- vagninn gamla og sendiíerða- bílinn eða „rúgbrauðið“. voru svo vel valdir, að þeir áttu að gefa til kynna hvert álit allra fullorðinna Svía væri á þessum málum. Rannsóknin sýnir, að 82% opna ,.alltaf“ bréf með bækl- ingum, kynningarlistum, aug- lýsingablöðum eða öðru upp- lýsingaefni, sem berst í gegn- um bréíalúguna. Þetta á við um sendingar, sem eru merkt- ar viðtakanda. Sendingar sem ekki eru einkenndar viðkom- andi aðila, eru ,,alltaf“ opnað- ar í 50% tilfella. En hvað finnst fólki um að fá þennan póst inn á heimili sín? Spurt var, hvort fólk væri með eða móti þvi að fá aug- lýsingabæklinga hvers konar inn um bréfalúguna. Svörin FV 6-7 1972 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.