Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 23
einhvevjar meiriháttar fram- kvæmdir af hans hálfu í þágu verzlunarstéttarinna.r, — að fjármunirnir verði notaðir með nýjum hætti? GG: — Af hálfu launþeg- anna hefur komið fram áhugi á því að sjóðir sameinist hugs- anlega um byggingu íbúðarhús- næðis. Innan V.R. er sérstak- ur áhugi á byggingu íbúða fyrir einstæða foreldra, er starfa innan vébanda félagsins. Eignaraðild gæti orðið með breytilegum hætti. í félaginu eru um 2500 konur, stór hluti 20—30 ára og margar þeirra einstæðar mæður. í þessu til- ,,Flugfélag Islands góð fyrir- mynd." liti einblínum við ekki á stærstu gerð fjölbýlishúss held- ur hugsanlega tveggja hæða hús með rúmgóðum og vel skipulögðum svæðum í kring. En öll þessi áform eru að sjálfsögðu háð samþykki borg- aryfirvalda. Af öðrum fjárfestingarmál- um lífeyrissjóðsins má nefna, að hann keypti hlutabréf í Eimskipafélagi íslands fyrir eina milljón í apríl 1971. Við vildum fá hlutabréf fyrir 5 milljónir, sem hefði orðið afar- góð fjárfesting, því að á aðal- fundi Eimskips í ár var ákveð- ið að gefa út þreföld jöfnunar- hlutabréf. Auk þess hefur Eim- skip borgað góðan arð. Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur hefur keypt hlutabréf fyrir 3 milljónir i Al?þýðubankanum h.f. og lífeyrissjóðurinn hluta- bréf í Fjárfestingarfélagi ís- lands fyrir 15 milljónir króna. FV: — Er það ekki í sjálfu sér óeðlileg þróun, að svo mikl- ir fjármunir safnist fyrir í sjóðum verkalýðsfélags, að for- ráðamenn þess burfi að velta vönguni yfir því, hvar bezt sé að korna öllum þessum pen- ingum í fjárfestingu? Eru verkalýðsleiðtogarnir ckki farnir a.ð spekúlera einuna of mikið þar með? LEGGJA ÞARF HÖFUÐ ÁHERZLU Á ÞÁTTTÖKU í REKSTRI FYRIRTÆKJANNA. „Eimskip heíur borgað góðan arð." GG: — Ég hef alltaf litið á verzlunar- og skrifstofufólk sem nýja stétt innan launþega- hreyfingarinnar, er eigi að koma fram með nýjar hug- myndir og nálgast lausn við- fangsefnanna eftir nýjum leið- um. Utan sjálfrar kjarabarátt- unnar finnst mér að þessir starfshópar eigi að leggja höf- uðáherzlu á þátttöku í rekstri fyrirtækjanna með öðrum hætti en bara þeim að sinna þar daglegum störfum, Þessu marki vei'ður náð með því að starfsfólkið gerist meðeigendur og félagið og sjóðir tengdir því verði einnig aðilar að fyr- irtækjum að takmörkuðu leyti. Með aukinni iðnvæðingu og vaxandi þéttbýli hafa fyrir- tækin breytzt. í stað litlu fyr- irtækjanna hvílir nú megin- þunginn á stórfyrirtækjunum, sem verða að hafa dreifða eignaraðild og bjóða upp á virka þátttöku eigendanna i stjórn þeirra. Hin fjölmennu stéttarfélög, sem risið hafa upp, verða að eiga kost á aukinni þátttöku í fyrirtækja- rekstrinum þannig, að áhuga- og hagsmunamál fólksins verði sem sterkast tengd þeim grund- velli, er afkoma þess hvílir á. Betri aíkoma og miklar sjóð- myndanir félaganna gera það óumflyjanlegt að tekin sé af- staða til þess, hvernig fjár- magnið skuli nýta hverju sinni „Þátttaka í stjórnmálalííinu ó- umflýjanleg." og hverjum sé falið að fjalla um frekari umsjá málanna. Andstæðingar miðstjórnarvalds hljóta að vera fylgjandi þessu. í slíkum aðgerðum felst ákveð- in dreifing valdsins og aukin ábyrgð. FV: — Nú virðist sem opn- unarmál sölubúða séu nokkuð óljós og allmikið ber á til- kynningum frá verzlunum um að þær muni á næstunni hafa lokað á ákveðnum tímum, sem hafa til þessa verið innan ramma hins hefðbundna þjón- ustutíma þeirra. í þessu sam- bandi er líka rétt að spyrja að því, hvort þú sért sammála forstöðumönnum KEA á Ak- ureyri um að íslendingar hafi ekki efni á þeirri vinnutíma,- styttingu sem ákveðin var í FV 6-7 1972 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.