Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN 8. TBL. 1972 ísland í fréttum af innlendum vettvangi, sem að þessu sinni birtast í Frjálsri verzlun, er m. a. fjallað um þá gífurlegu aukningu, sem orðið hefur á innflutningi gólfteppa til landsins á síðustu misserum. Með tolla- lækkunum EFTA hafa erlend gólfteppi, sérstaklega brezk, selzt hér í mjög auknum mæli. Árið 1974 verð- ur enn tollalækkun á gólfteppum frá EFTA-löndun- um, og eftir því sem FV hefur fregnað, hafa inn- lendir teppaframleiðendur hugsað alvarlega um það að leggja niður framleiðslu sína. Samtíðarmaður Við kynnum að þessu sinni samtíðarmanninn, Tómas Þorvaldsson, útgerðarmann í Grindavík. Tómas stjórn- ar fiskvinnslu- og útgerðarfélaginu Þorbirni h.f. í Grindavík, og er auk þess formaður Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. í viðtalinu er rakin þró- unarsaga Grindavíkur, frá þeim tíma, þegar ungling- ar úr sveit skömmuðust sín fyrir að fara í verið til Grindavíkur, fyrir nokkrum áratugum, og til þessa dags, þegar Grindavík er meðal mikilvægustu út- gerðarbæja á landinu. Greinar og viðtöl í þessum efnisflokki birtist nú grein eftir Ellert B. Schram, alþingismann. í greininni segir Ellert frá meðferð síðasta Alþingis á nokkmm málum, er bein- línis snerta verzlunina, og því skilningsleysi, sem verzlunin á að mæta hjá þingheimi. Þessu fylgja nokkrar hugleiðingar þingmannsins um stöðu verzl- unarinnar og hvernig hún þurfi að taka sig saman í andlitinu til að treysta stöðu sína út á við. Suðurnes Blaðauki er helgaður Suðurnesjum. Gengið er á vit yfirvalda í byggðarlögum á Suðurnesjum og forstöðu- manna ýmissa atvinnufyrirtækja þar syðra. Rætt er við forstöðumenn stofnana, er aðsetur hafa á Kefla- víkurflugvelli, og fjallað um mikilvægi og vöxt hinn- ar alþjóðlegu flugstöðvar þar. Efnisyfirlit: BIs. í STUTTU MÁLI ............ 9 ísland STJÓRNMÁL: Tíðinda að vænta úr herbúðum allra flokka á næstunni ..................... 11 Stóraukinn innflutningur gólf- teppa ........................ 12 Auglýsingar á íþróttavelli Þróttar ...................... 15 Heild h.f....................... 15 Útlönd Færeyjar: Vandamól í sambandi við inngöngu í EBE ......... 21 V.-Þýzkaland: Þungur róður fyr- ir Willy Brandt ............ 23 Fjölmiðlar: Sjónvarpstími til ráðstöfunar fyrir almenning í Bandaríkjunum .............. 25 Greinar og viðtöl Hugur Alþingis til hagsmuna- mála verzlunarinnar. — Eftir Ellert B. Schram .......... 29 Samtíðarmaður: Tómas Þor- valdsson, útgerðarmaður í Grindavík ................. 33 Biðleikur. — Eftir dr. Guðmund Magnússon prófessor ....... 39 Lög og réttur. — Prófkúruum- boð. Heimildir og takmörk .. 41 Stjómun - Stjórnunarfræðsla — Fyrsta grein í greinaflokki um stjómun eftir Bergþór Konráðsson, viðskiptafræðing 47 Auglýsingar: Auglýsingar og fjölmiðlar ................ 53 Sambúð við erlend fyrirtæki .. 57 Sportver .................... 59 Cabana romm.................. 59 Kristján Ó. Skagfjörð ....... 61 Servo skjalabindi ........... 61 UM HEIMA OG GEIMA............ 63 FRÁ RITSTJÓRN ............... 64 FV 6-7 1972 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.