Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 13
Húseign landsmanna mefin á 61.864.000.006 króna Launa- misrétfi í Brekku- koti? Það vakti athygli fyrir nokkru, er einn af leikurum í kvikmyndinni um Brekku- kotsannál lýsti yfir því í blaðaviðtali, að hann væri hæstánægður með laun sín. Þótti það óvenjulegt, að ís- lenzkur launþegi og lista- maður í ofanálag viður- kenndi það fyrir öðrum, að hann fengi greidd laun, sem hægt væri að sætta sig við. Yfirlýsing listamannsins olli því, að FV gerði smá- könnun á því. _ hvemig greiðslum væri háttað til þátttakenda í þessari kvik- mynd og kemur upp úr dúrnum að veraldarinnar auði er æði misskipt með fólki í Brekkukoti. Dæmi eru um það, að leikarar hafi gert samnmga miðað við það sem gildir í Vestur-Þýzkalandi, þannig að þeir hafi haft um 27.000 kr. í laun á dag, allan þann tíma, sem kvikinyndatakan hefur farið fram. Eftir þeinr; samningum, sem gerðir hafa verið á grundvelli samn- inga sjónvarpsins við fe- lagsbundna íslenzkra leik- ara, hafa menn verið með 40.000 kr. fyrir að leika i einn dag. í þeirri þóknur. er þó réttur til sýningar í tvö skipti innifalinn og veg- ur það nokkuð þungt. En það eru hinir ófélags- bundnu leikarar, „amatör- arnir“, sem fara öllu verr út úr því. Eftir því sem FV hefur komizt næst mun um- samin greiðsla til piltsins, er leikur Álfgrím, eitt aðal- hlutverk myndarinnar, vera innan við 100.000 krónur, þó að hann hafi verið bund- inn við leikarastarfið < allt sumar. Gamall maður úr Kópavogi, sem er „statisti" í myndinni og hefur sömu- leiðis varið miklum tíma í þessa vinnu, fær víst 15 þúsund krónur fyrir vikið! Á tslandi hafa verið skráðar og metnar 35.026 lóðir á þétt- býlisstöðum og 46.632 hús og þar af 25.337 íbúðarhús, sam- kvæmt upplýsingum Valdimars Eins og sjá má, er í Reykja- vík einni meira en helmingur af heildarmatsupphæðinni í öllu landinu eða um 52,1%. Þessar tölur allar taka ein- hverjum breytingum við fram- lagningu. Samkvæmt gildandi mati í árslok 1969 voru heildarniður- Skv. fasteignamatsb. . . 1922 — — .. 1932 — — .. 1942 — — .. 1957 Millimatsskrá ........ 1969 Nvtt mat skv. fram- lagningarskrám........ 1970 Athyglisvert er, hve landið er stór hluti af heildarmatinu árið 1922 og sýnir þetta yfirlit glöggt, hvað mannvirkjagerð- in hefur verið mikil á þessu tímabili. Margs konar aðrar álykt- anir má vissulega af þessu Óskarssonar, skrifstofustjóra Yfirfasteignamatsnefndar. Heildar niðurstöður eru þess- ar á öllu landinu í milljónum króna: stöður fyrir allt landið 4.618 milljónir króna og þar af í Reykjavík 2.662 milljónir eða 57,7%. Til gamans má geta þess, að niðurstöður úr fasteignamötum, sem fram hafa farið á síðustu 50 árum, hafa verið þessar í milljónum króna: Land og Ióðir Hús Samtals 44 58 102 65 140 206 93 238 331 444 2055 25ov 543 4074 4618 14596 61864 76450 draga, ef þessar tölur væru meira sundurgreindar. Þess má til dæmis geta. að við aðal- matið 1942 er heildarniður- staðan á öllu landinu 331 milljón og þar af í Reykjavík 169,6 milljónir eða 51,2% og er það mjög nálægt því hlut- falli, sem nú er. Land og lóðir Hús Samtals í Reykjavík . 9.260 30.620 39.880 í kaupstöðum . 2.446 16.814 19.260 í kauptúnum . 1.090 9.330 10.420 í sveitum . 1.800 5.100 6.900 Alls . 14.596 61.864 76.460 FV 9 1972 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.