Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 28
Hlutdeild IMorðurlands í atvinnuleysinu hækkaði úr 38,9% 1969 í 60,3% 1971 Aðeins reiknað með 0,7% búsetuaukningu árlega næstu árin * Alyktanir atvinnumálaráðstefnu á iMorðurlandi um ástand og horfur Á s.I. vori var haldin ráð- stefna um atvinnumál á Norð- urlandi og stóð fjórðungssam- bandið að henni í samviniiu við Alþýðusamband Norður- lands. Ráðstefnan lagði áherzlu á, að þróun síðustu ára sann- aði ótvírœtt, að nauðsynlegt væri að halda áfram sérstök- um ráðstöfunum til að efla atvinnulífið í fjórðungnum. NÚVERANDI ÁSTAND OG HORFUR. Máli þessu til stuðnings bendir ráðstefnan á, að þótt atvinnuleysi hafi stórlega minnkað í landinu og sums- staðar sé skortur á vinnuafli, væri því fjarri, að atvinnuleysi hafi horfið í mörgum sjávar' stöðum á Norðurlandi, enda þótt að sá fjöldi fólks, sem leiti atvinnu til vertíðarstarfa á Suðurlandi sé ekki tekinn með í dæmið um atvinnuþörf- ina. Samkvæmt yfirliti Kjara- rannsóknarnefndar hefur hlut- deild Norðurlands í heildar- atvinnuleysinu hækkað úr 38.9 % 1969 í 60,3% árið 1971. Þetta sýnir á ljósan hátt, að varanlegt atvinnuleysi stuðlar beinlínis að búseturöskun í mörgum þéttbýliskjörnum á Norðurlandi. Jafnframt þessu bendir ráðstefnan á, að meðal- tekjur framteljanda voru 1970 í eftirfarandi þéttbýlisstöðum á Norðurlandi undir þjóðar- meðaltali: Skagaströnd, Sauð- árkróki. Hofsósi, Siglufirði, Dalvík, Hrísey, Raufarhöfn og Þórshöfn. Sums staðar vantaði allt að þriðjung að meðaltekj- ur næðust í byggðalaginu. Við samanburð kemur einnig í ljós, að flest þessara byggða- laga búa við atvinnuleysi og ótraust atvinnulíf, enda brýn nauðsyn, að atvinnumál þeirra verði leyst með samræmdum aðgerðum. Ráðstefnan lítur svo á, að rneð þessum hætti mætti koma i veg fyrir þá öru bú- setutilfærslu, sem hefur átt sér stað úr Norðurlandi síðustu áratugina. Rétt er að benda á, að búsetutilfærslan á síðasta áratug hefur numið 2849, sem er um 9% miðað við núver- andi íbúafjölda Norðurlands. Rétt er að vekja athygli á, að samkvæmt mannfjöldaspá fyr- ir Norðurland, sem áætlunar- deild Framkvæmdastofnunar- innar hefur gert, og byggist á núverandi búsetuþróun, má á næstu árum gera ráð fyrir að- eins 0,7% búsetuaukningu á Norðuriandi framvegis á ári. Ráðstefnan sendi frá sér mat á aðstæðum í einstökum at- vinnugreinum og benti jafn- framt á leiðir til úrbóta. SJÁVARÚTVEGUR. Ráðstefna Fjórðungssam- bands og Alþýðusambands Norðurlands um atvinnumál bendir á, að fiskveiðar við Norðurland hafa á síðari ár- um aðallega verið stundaðar með þrennum hætti, hvað snertir stærð og gerðir skipa. Blönduós — vaxandi iðnaðarbœr. Atvinnumáiaráðstefna Norðlendinga telur, að beina verði þjónustufyrirtœkjum til Norðurlands og stórefla iðnaðinn. 26 FV 9 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.