Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 43
unnt væri að gera þá hluti, sem hann langaði til. Fara þyrfti með mjög mikilli g'át enda hefði tilkostnaður aukizt svo gífurlega, að heildarútkom- an væn lakari nú en áður. ÖFLUG LEIKLISTARSTARFSEMI. Eins og áður var greint frá er Kristján aðfluttur frá Reykjavík, og var bifvélavirki hjá kaupfélaginu áður en hann tók við rekstri félagsheimilis- ins og síðar Matvörubúðarinn- ar. Sagði Kristján að nokkuð hefði verið um það, að fólk úr öðrum landshlutum flyttist til Sauðárkróks á árunum rétt fyrir 1950. í tómstundum er Kristján virkur þátttakandi í störfum Leikfélagsins, en það er hið fyrsta sem starfaði á íslandi, stofnað löngu fyrir aldamót. Félagar í leikfélaginu eru núna um 50 og eru oft sýnd tvö leikrit á ári. Margir kunn- ir bæjarbúar á Sauðárkróki eiga það til í frístundum sínum að bregða sér í ólíklegustu gervi og tigna leiklistargyðjuna Thalíu á sviðsfjölunum í Bif- röst. Og er það starf enn unn- ið í sjálfboðavinnu. Hliía verður betur að framleiðslu- fyrirtækjum Sauðárkrókur orðinn nógu stór sem þjónustubær - segir Hákon Torfason, — Ný vatnsveita er stærsta framkvæmdin, sem bæjarfclag- ið hér á Sauðárkróki hefur ráðizt i á þessu ári. Vatnið er sótt í land Veðramóts og er aðalæðin til bæjarins 4 kíló- metrar. Til þessa höfum við notazt við yfirborðsvatn úr Sauðá, en vatnið frá Veðra- móti, sem við byrjuðiun að bora eftir á s.l. vetri, er mjög gott, og segja sérfræðingar, að það jafnist á við Gvendar- brunnavatn. Með þessum inngangi hó_f Hákon Torfason, bæjarstjóri á Sauðárkróki, að kynna okkur helztu verkefni bæjarfélags- ins um þessar mundir. Og Hákon hélt áfram: — Við vitum, að dreifikerf- ið í bænum verður að endur- nýja, því að vatnsnotkunin eykst. Hér er starfandi mjólk- ursamlag og tvö frystihús auk tveggja slátubhúsa á haustin. Aukinna gæða vatnsins er krafizt og fékk kaupfélagið að byggja nýtt sláturhús með því skilyrði, að vatnsveitan yrði bætt. Er ætlunin að reyna að komast langleiðina með hana í haust ,en alls gerum við ráð fyrir, að framkvæmdir við hana með virkjun, stofnæð og miðlunargeymi kosti 13 millj- ónir. FLUTTU MALBIK FRÁ AKUREYRI. Á Sauðárkróki var malbik- aður fyrir allmörgum árum partur af gatnakerfi bæjarins, bæjarstjóri sem nú er orðið 10 kílómetrar. Var hann unninn með tækjum, sem nú eru á ísafirði, en sam- tök sveitarfélaga höfðu keypt. Reyndist erfitt að flytja tækin milli landshluta, þannig að samstarfshugmyndin varð að engu. En nú í sumar er búið að malbika 1,4 kílómetra á Sauðárkróki. Var malbiklð keypt frá Akureyri og flutt á bílum á Krókinn, Alls voru flutt þannig 1700 tonn af mnl- biki á 12 bílum, sem nokkurn veginn höfðu við að mata mal- bikunarvélina á Sauðárkróki Flutningskostnaður vegna mal- biksins mun hafa verið á aðra milljón. HITAVEITA í 20 ÁR. í vetur var borað fyrir hita- veitu. Boruð var ný hola, 565 metra djúp, en önnur eldri dýpkuð niður á 577 metra. Varð árangurinn af þessum borunum mjög góður. Hita- veita á Sauðárkróki er 20 ára gömul og er jarðhitasvæðið við Áshildarvatn. Þar fæst nægilega mikið af 70 stiga heitu vatni og er fyrirsjáan- Hákon Toríason, bœjarstjóri á Sauðárkróki. FV 9 1972 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.