Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 7
FRJÁLS VERZLUN 9. TBL. 1972 Á döfinni Því miður er það ekki alltaf svo, að hægt sé að skýra frá mikilvægu fréttaefni í löngu og ítar- legu máli einfaldlega vegna þess að aðilar, sem í hlut eiga, eru ekki tilbúnir að gefa nauðsynlegar upplýsingar eða veita staðfestingu til að umræða í löngu máli væri eðlileg og réttlætanleg. Þessum nýja þætti er því ætlað að brúa þarna ákveðið bil, hann á að verða fyrir stuttar frásagnir, þar sem komið er á framfæri meginatriðum mála, sem á döfinni eru. Einnig verður brugðið á léttara hjal og skýrt frá hinum skoplegri þáttum mann- lífsins á okkar ástkæra landi, eftir því sem tilefni er til. Útlönd Þíðviðrið í viðskiptum risaveldanna hefur mjög verið á dagskrá undanfarið. í kjölfar heimsóknar Nixons Bandaríkjaforseta til Sovétríkjanna fyrr á þessu ári búa bandarísk framleiðslufyrirtæki sig undir stóraukin viðskipti við Sovétmenn. Frjáls verzlun birtir að þessu sinni viðtal við Samuel Pisar, bandarískan lögfræðing, sem er sérfræðingur í mál- um er lúta að viðskiptatengslum austurs og vesturs. Sérefni: Norðurland Blaðið hefur annað slagið birt greinar um málefni einstakra landshluta og að þessu sinni er Norðurland í brennidepli. Greint er frá þeim vandamálum, sem við er að etja í sambandi við búsetutilfærslu og þeim erfiðleikum, sem við blasa í atvinnumálum norðanlands. Við heimsækjum síðan nokkra staði á Norðurlandi og tökum forystumenn bæjarfélaga, stofnana og fyrirtækja tali. * Islenzkur fatnaður ‘72 Fatnaðarframleiðsla er í örum vexti á íslandi og nýverið var haldin kaupstefnan íslenzkur fatnað- ur’72, sem 140 innkaupastjórar verzlunarfyrirtækja víðs vegar af landinu sóttu. FV birtir myndir frá sýningunni ásamt kynningu á mörgum fyrirtækjum, sem þátt tóku í henni. Forsíðumyndin í tilefni af sérefni blaðsins að þessu sinni frá Norðurlandi birtist á forsíðu þess loftmynd sem tekin var yfir Blönduósi. Mannlífið og mannanna verk eru fyrirferðarlítil að sjá úr mörg þúsund feta hæð. En þó að landakortið eða loftmynd af þessu tagi sýni ekki hinar mannlegu hliðar á tilvist slíkra staða, hljótum við með öðru móti að beina athyglinni að vandamálum hins daglega lífs í byggðarlögunum úti um landið. Efnisyfirlit: Bls. í STUTTU MÁLI .............. 9 Á DÖFINNI .................. 10 Island Laan misrétti í Brekkukoti? . . 11 Húseign landsmanna ......... 11 Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur .............. 12 Vöruflutningar Loftleiða .... 12 Hækkar þorskblokkin?..... 12 Sveifluþjóðfélagið. — eftir dr. Guðmund Magnússon prófes- sor.......................13 Útlönd Viðskiptasambönd Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna. Við- tal..................... 15 Sérefni: Norðurland Bjarni Einarsson bæjarstjóri á Akureyri um byggðaþróun . . 19 Yfirlit yfir búsetuþróun á Norð- urlandi 1967—1970 ......... 22 Spjallað við Áskel Einarsson framkv.stjóra Fjórðungssam- bands Norðlendinga ........ 23 Meðaltekjur í Reykjavík 10.967 kr. hærri á íbúa en landsmeð- altal ...................... 25 Hlutdeild Norðurlands í at- vinnuleysinu ........... 26 Helgarferðir Reykvíkinga til Norðurlands stöðugt algeng- ari......................... 31 Umfcrðartölur ................31 Vinnuaflsskortur á B'önduósi 33 Trefjaplast: Óþrjótandi mögu- leikar í framleiðslunni .. .. 33 Pólarprjón: Nýir samningar um prjónaskap fyrir American Express? ................... 34 Ferðamál: Vilja bæta stöðu Sauðárkróks í ferðamálum Skagafjarðar ................35 Loðfeldur; Hvolpadauðinn í ís- lenzku minkabúunum óeðli- lega mikill ... .............36 Verzlun: Góð samvinna við Kaupfélag Skagfirðinga .... 39 Sauðárkrókur orðinn nógu stór sem þjónustubær .......41 Ólafsfjörður: Undirbúa stofnun spónaverksmiðju ...... 42 Byggingafyrirtækið Varði, Húsavík .....................43 Heilbrigðismiðstöðin Húsavík . . 44 Á markaðnum Skrifstofuvélar .......45 ÍSLENZKUR FATNAÐUR ’72 53 Frá ritstjórn Fyrirtækin og samfélagsvanda- málin — Landhelgissöfnunin — ísland og markaðsmálin .... 66 FV 9 1972 5 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.