Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 47
A markaðnum SKRIFSTOFUTÆkl OG BÓkHALDSVÉLAR ADDO-X RAFEINDAEEIKNI- VÉL ER FRAMLEIDD AF ADDO MACHINE CO LTD í ENGLANDI. UMBOÐSMAÐUR ER MAGNÚS KJARAN, TRYGGVAGÖTU 8, SÍMI 24140. VIÐGERÐARÞJÓN- USTA ER FRAMKVÆMD AF EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð, séreiginleikar: Model 9675. Rafeindareikni- vél með ljósalömpum. Til auð- veldunar á aflestri færast töl- ur inn frá vinstri til hægri. Daufara ljós er á þeim ljósa- lömpum sem ekki eru í notk- un. Lykilborð er nú það sama og á öðrum Addo-x reiknivél- um með 30 ára þróun að baki. — Reiknar allar fjórar reikniaðferðir. Talnarými er 10 10 með réttri kommu- setningu upp í 22 tölustafi. Fljótandi og/eða stillanleg komma. Hlaupandi margföldun og deiling. Þrír afrúnnunar- möguleikar. Prósentutakki fyr- ir sjálfvirkan prósentuútreikn- ing. Bakkar og snýr við tölum. Stuðull fyrir margföldun og deilingu. Hækkar um veldi. Hefur eitt minni. Hæð 8 sm, breidd 19 sm, lengd 27 sm, þyngd 2,5 kg. Verð með söluskatti er kr. 29.000,00. Ábyrgð er til eins árs og nær til allra hluta vélar- innar. ADDO-X BÓKHALDSTÆKI ADDO, MALMÖ, SVÍÞJÓÐ- UMBOÐSMAÐUR ER MAGN- ÚS KJARAN, TRYGGVA- GÖTU 8, SÍMI 24140. VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA ER FRAMKVÆMD AF EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð, séreiginleikar: Model 7653-83. Fjölhæf bók- haldsvél með þremur teljurum, hver með credit-ballance og verulegri niðurstöðu, ýmiskon- ótakmörkuðum millifærslu- möguleikum, lykilborðsminni, al-sjálfvirkri spjaldísetningu og línuvali; fjögur prógröm og sjálfvirkt dálkaval. — Prófan- ir: Núllprófun, þriggjapunkta- prófun, samanburðarprófun, grúppuprófun o. m. fl. — Verk- efni: Allt almennt bókhald svo sem viðskiptamannafærsl- ur, birgðabókhald, kostnaðar- bókhald, áætlunarbókhald með samanburði á áætlun og raun- ar útskriftir t. d. á gjald- heimtuseðlum. reikningsyfirlit- um. Hæð 35 sm, breidd 60 sm, lengd 45 sm, þyngd 45 kg. Verð með söluskatti er kr. 167.700,00. Innifalið í verðinu er kennsla og prógrammering. Ábyrgðin er til eins árs og nær til allra hluta vélarinnar. Að ébyrgðartíma loknum stendur eigendum til boða þjónustusamningur. OLIVETTI RAFMAGNSRIT- VÉLIN ER FRAMLEIDD AF OLIVETTI. UMBOÐ: SKRIF- STOFUTÆKNI H.F., LAUGA- VEGI 178, REYKJAVÍK, SÍMI 86511. VIÐGERÐARÞJÓN- USTA Á SAMA STAÐ. Gerð: Editor 4. Stærð 50,7 cm breidd. 43,3 cm dýpt, 27 cm hæð. Lyklaborð 48 lyklar. Valsastærð: 13y2”, 18”, 21”, 27%” Litarband: Carbon eða silki. Verð: frá 45.600,00 Á- byrgð: 1 ár. Leturgerðir: Mik- ið úrval. Séreinkenni: Sjálf- virkur „Express“ spássíustill- ir. Færir hálft stafabil til leiðréttingar, sjálfvirkur greina skilalykill. Læsir lyklaborðinu þegar stutt er á tvo lykla samtímis og í sjö öðrum til- fellum. FV 9 1972 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.