Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Side 47

Frjáls verslun - 01.09.1972, Side 47
A markaðnum SKRIFSTOFUTÆkl OG BÓkHALDSVÉLAR ADDO-X RAFEINDAEEIKNI- VÉL ER FRAMLEIDD AF ADDO MACHINE CO LTD í ENGLANDI. UMBOÐSMAÐUR ER MAGNÚS KJARAN, TRYGGVAGÖTU 8, SÍMI 24140. VIÐGERÐARÞJÓN- USTA ER FRAMKVÆMD AF EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð, séreiginleikar: Model 9675. Rafeindareikni- vél með ljósalömpum. Til auð- veldunar á aflestri færast töl- ur inn frá vinstri til hægri. Daufara ljós er á þeim ljósa- lömpum sem ekki eru í notk- un. Lykilborð er nú það sama og á öðrum Addo-x reiknivél- um með 30 ára þróun að baki. — Reiknar allar fjórar reikniaðferðir. Talnarými er 10 10 með réttri kommu- setningu upp í 22 tölustafi. Fljótandi og/eða stillanleg komma. Hlaupandi margföldun og deiling. Þrír afrúnnunar- möguleikar. Prósentutakki fyr- ir sjálfvirkan prósentuútreikn- ing. Bakkar og snýr við tölum. Stuðull fyrir margföldun og deilingu. Hækkar um veldi. Hefur eitt minni. Hæð 8 sm, breidd 19 sm, lengd 27 sm, þyngd 2,5 kg. Verð með söluskatti er kr. 29.000,00. Ábyrgð er til eins árs og nær til allra hluta vélar- innar. ADDO-X BÓKHALDSTÆKI ADDO, MALMÖ, SVÍÞJÓÐ- UMBOÐSMAÐUR ER MAGN- ÚS KJARAN, TRYGGVA- GÖTU 8, SÍMI 24140. VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA ER FRAMKVÆMD AF EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð, séreiginleikar: Model 7653-83. Fjölhæf bók- haldsvél með þremur teljurum, hver með credit-ballance og verulegri niðurstöðu, ýmiskon- ótakmörkuðum millifærslu- möguleikum, lykilborðsminni, al-sjálfvirkri spjaldísetningu og línuvali; fjögur prógröm og sjálfvirkt dálkaval. — Prófan- ir: Núllprófun, þriggjapunkta- prófun, samanburðarprófun, grúppuprófun o. m. fl. — Verk- efni: Allt almennt bókhald svo sem viðskiptamannafærsl- ur, birgðabókhald, kostnaðar- bókhald, áætlunarbókhald með samanburði á áætlun og raun- ar útskriftir t. d. á gjald- heimtuseðlum. reikningsyfirlit- um. Hæð 35 sm, breidd 60 sm, lengd 45 sm, þyngd 45 kg. Verð með söluskatti er kr. 167.700,00. Innifalið í verðinu er kennsla og prógrammering. Ábyrgðin er til eins árs og nær til allra hluta vélarinnar. Að ébyrgðartíma loknum stendur eigendum til boða þjónustusamningur. OLIVETTI RAFMAGNSRIT- VÉLIN ER FRAMLEIDD AF OLIVETTI. UMBOÐ: SKRIF- STOFUTÆKNI H.F., LAUGA- VEGI 178, REYKJAVÍK, SÍMI 86511. VIÐGERÐARÞJÓN- USTA Á SAMA STAÐ. Gerð: Editor 4. Stærð 50,7 cm breidd. 43,3 cm dýpt, 27 cm hæð. Lyklaborð 48 lyklar. Valsastærð: 13y2”, 18”, 21”, 27%” Litarband: Carbon eða silki. Verð: frá 45.600,00 Á- byrgð: 1 ár. Leturgerðir: Mik- ið úrval. Séreinkenni: Sjálf- virkur „Express“ spássíustill- ir. Færir hálft stafabil til leiðréttingar, sjálfvirkur greina skilalykill. Læsir lyklaborðinu þegar stutt er á tvo lykla samtímis og í sjö öðrum til- fellum. FV 9 1972 45

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.