Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 16
En er ekki unnt að miða stjórn þjóðfélagsins meira við sveiflurnar en verið hefur? TRYGGARI EFNAHAGUR EÐA STÓRI VINNINGURINN? Hjá því verður ekki komizt, að stjórnmálaleg atriði hljóta að ráða ferðinni og ná stund- um yfirhöndinni yfir hag- stjórnartækjunum, sem þýðir, að tiltækum ráðum er ekki beitt sem skyldi. Líta má á sveiflujöfnunar- verkefnið frá sjónarhóli ráð- stöfunarþáttanna fjármagns, vinnuafls og innlendra og er- lendra hráefna. Hvernig á að stýra notkun þessara fram- leiðslugæða, þannig að hag- sæld aukist og sveiflur verði ekki alltof miklar í einstökum atvinnugreinum og þar með í þjóðarbúskapnum í heild? í öldudölunum hefur einatt verið fjölyrt um að renna fleiri stoðum undir atvinnuvegina, en þetta hefur viljað gleymast, þegar uppgangur hefur hafizt á ný. En samspilið milli skammtímaráðstafana og lang- tímalausna verður alltaf mjög ófullkomið, á meðan þar við situr. Útkoman er einfaldlega sú, að allur tiltækur mann- skapur er sífellt að glíma við að undirbúa tímabundnar efna- hagsráðstafanir. Vonandi á hér eftir að verða meiri breyting á. Eða viljum við alltaf spila upp á stóra vinninginn? 14 FV 9 1972 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.