Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 57
ARTEMIS ARTEMIS er elzta starfandi nærfatagerðin á landinu, en þó alltaf jafn ung, með smekkleg tízkusnið unnin af vandvirk- um höndum. ARTEMIS vör- umar eru þess vegna eftirsott- ar og töluvert sendar úr landi þó ekki sé um beinan útflutn- ing að ræða. ARTEMIS hefur frá upphafi verið í höndum sömu aðilja, sem alltaf leggja áherzlu á nýtízku snið við hæfi íslend- inga án ónothæfra öfga, gæða- efni, vandaða vinnu og góðar umbúðir. Sala ARTEMIS-var- anna hefur aukizt jafnt og þétt, þrátt fyrir frjálsan inn- flutning sams konar varnings. ARTEMIS hefur alltaf tekið þátt í Fatakaupstefnunni, utan einlu sinni, og telur öllum aðilum mikinn hag að því að viðskiptin séu aðallega gerð þar. Viðskipti ARTEMIS gerð á Fatakaupstefnunni hafa lika aukizt verulega ár frá ári, og það verður alltaf erfiðara og erfiðara að afgreiða vörur tím- anlcga til þeirra verzlana, sem ekki gera pantanir sínar á kaupstefnunni. Þetta ættu þeir að gera sér Ijóst, sem láta lijá líða að koma þar við. Á meðfylgjandi mynd er ver- ið að afgreiða viðskiptavini á síðustu kaupstefnu og á hinni myndinni nýjasta nýtt frá ARTEMIS, sein sýnt var á tízkusýningu kaupstefnunnar, nýtízku náttföt úr léttu efni skreytt sérstæðum litríkum leggingum. Framleiddir eru líka stuttir náttkjólar í sama stíl. DYNGJA HF. Prjónastofan Dyngja, Egils- stöðum, framleiðir annars veg- ar til útflutnings og hins vegar á innanlandsmarkað, peysur á dömur, herra og börn. Einuig eru prjónuð jerseyefni, sem úr er saumaður alls konar fatnað- ur. Fyrirtækið framleiðir aðal- lega tízkufatnað, minna af stöðluðum fatnaði. í ár er tízkuflíkin angórupeysa. FV 9 1972 55 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.