Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 50
Fixomat bókhaldsvél er framleidd hjá Taylorix Organ- isation. Umboðsmaður er Sam- band ísl. samvinnufélaga, Raf- magnsdeild. Viðgerðarþjónustu annast Skriftvélaþjónustan Réttarholtsvegi 1, Reykjavík. Gerð stærð og séreiginleik- ar: Fixomat SL-1210 er mjög hentug fyrir hvers konar iðnað- ar- og verzlunarfyrirtæki. Verð ið er kr. 151.400.00. Vélinni fylgir 1 árs ábyrgð frá sölu- degi. Multilith fjölritari er fram- leiddur hjá Addressograph Multigraph Ltd. Umboðsmaður er Ottó B. Arnar umboðsverzl- Coronastat ljósritunartæki er framleitt hjá SMC Internation- al S.A. Umboðsmaður er Sam- band ísl. samvinnufélaga. Raí- magnsdeild. Viðgerðarþjónustu annast Skriftvélaþjónustan Réttarholtsvegi 1, Reykjavík. Gerð stærð og séreiginleik- ar: Coronastat hefur sjálfvirk- an fjölda eintaka. Verðið er kr. 128.100,00. Vélinni fylgir ábyrgð í 1 ár frá söludegi. un. Viðgerðarþjónusta er á eig- in verkstæði. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: 85 R offset fjölritari. Prent- ar í öllum litum á flestar teg- undir pappírs. Multilith fjöl- ritarinn er afkastamikill og auðveldur í notkun. Verðið er um kr. 165.000,00 —195.000,00. Ábyrgð 1 ár. PITNEY BOWES FRÍ- MERKJAVÉL ER FRAM- LEIDD HJÁ PITNEY—BOW- ES LTD. UMBOÐSMAÐUR ER OTTÓ B. ARNAR UM- BOÐSVERZLUN. VIÐGERÐ- ARÞJÓNUSTA ER Á EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Gerð 6300 frímerkjavél fyi- ir allar tegundir pósts. Getur einnig stimplað nafn fyrirtæk- isins eða auglýsingu jafnhliða burðargjaldinu og dagstimpiin- um. Stimplar einnig á lím- miða fyrir þykk bréf, yfir 6 mm. Stimplar allt að 1.000 kr. í einni stimplun. Fyrirferðar- lítil vél, en rafknúin. Verð kr. 41.000.00. Ábyrgð 1 ár. „OCE“ 1100 ELECTRONISK „ÞURR“ L JÓSRITUNARVÉL ER FRAMLEIDD HJÁ „OCE“ VAN DER GRINTER HOL- LANDI í SAMRÁÐI VIÐ MIN- OLTA í JAPAN. UMBOÐS- MAÐUR ER GEVAFOTO HF., HAFNARSTRÆTI 22. VIÐ- GERÐ ARÞ J ÓNUSTA FER FRAM Á EIGIN VERK- STÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: „OCE“ 1100 er elektrónisk ljósritunarvél og tekur frum- rit allt að stærðinni 29,7x42 cm. Afkastageta 7 venjuleg af- rit á mínútu. „OCE“ 1100 er fyrirferðarlítil. Verðið er kr. 55.900,00. Ábyrgð í 1 ár. 48 FV 9 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.