Frjáls verslun - 01.09.1972, Side 50
Fixomat bókhaldsvél er
framleidd hjá Taylorix Organ-
isation. Umboðsmaður er Sam-
band ísl. samvinnufélaga, Raf-
magnsdeild. Viðgerðarþjónustu
annast Skriftvélaþjónustan
Réttarholtsvegi 1, Reykjavík.
Gerð stærð og séreiginleik-
ar: Fixomat SL-1210 er mjög
hentug fyrir hvers konar iðnað-
ar- og verzlunarfyrirtæki. Verð
ið er kr. 151.400.00. Vélinni
fylgir 1 árs ábyrgð frá sölu-
degi.
Multilith fjölritari er fram-
leiddur hjá Addressograph
Multigraph Ltd. Umboðsmaður
er Ottó B. Arnar umboðsverzl-
Coronastat ljósritunartæki er
framleitt hjá SMC Internation-
al S.A. Umboðsmaður er Sam-
band ísl. samvinnufélaga. Raí-
magnsdeild. Viðgerðarþjónustu
annast Skriftvélaþjónustan
Réttarholtsvegi 1, Reykjavík.
Gerð stærð og séreiginleik-
ar: Coronastat hefur sjálfvirk-
an fjölda eintaka. Verðið er
kr. 128.100,00. Vélinni fylgir
ábyrgð í 1 ár frá söludegi.
un. Viðgerðarþjónusta er á eig-
in verkstæði.
Gerð, stærð og séreiginleik-
ar: 85 R offset fjölritari. Prent-
ar í öllum litum á flestar teg-
undir pappírs. Multilith fjöl-
ritarinn er afkastamikill og
auðveldur í notkun.
Verðið er um kr. 165.000,00
—195.000,00. Ábyrgð 1 ár.
PITNEY BOWES FRÍ-
MERKJAVÉL ER FRAM-
LEIDD HJÁ PITNEY—BOW-
ES LTD. UMBOÐSMAÐUR
ER OTTÓ B. ARNAR UM-
BOÐSVERZLUN. VIÐGERÐ-
ARÞJÓNUSTA ER Á EIGIN
VERKSTÆÐI.
Gerð, stærð og séreiginleik-
ar: Gerð 6300 frímerkjavél fyi-
ir allar tegundir pósts. Getur
einnig stimplað nafn fyrirtæk-
isins eða auglýsingu jafnhliða
burðargjaldinu og dagstimpiin-
um. Stimplar einnig á lím-
miða fyrir þykk bréf, yfir 6
mm. Stimplar allt að 1.000 kr.
í einni stimplun. Fyrirferðar-
lítil vél, en rafknúin.
Verð kr. 41.000.00. Ábyrgð
1 ár.
„OCE“ 1100 ELECTRONISK
„ÞURR“ L JÓSRITUNARVÉL
ER FRAMLEIDD HJÁ „OCE“
VAN DER GRINTER HOL-
LANDI í SAMRÁÐI VIÐ MIN-
OLTA í JAPAN. UMBOÐS-
MAÐUR ER GEVAFOTO HF.,
HAFNARSTRÆTI 22. VIÐ-
GERÐ ARÞ J ÓNUSTA FER
FRAM Á EIGIN VERK-
STÆÐI.
Gerð, stærð og séreiginleik-
ar: „OCE“ 1100 er elektrónisk
ljósritunarvél og tekur frum-
rit allt að stærðinni 29,7x42
cm. Afkastageta 7 venjuleg af-
rit á mínútu. „OCE“ 1100 er
fyrirferðarlítil.
Verðið er kr. 55.900,00.
Ábyrgð í 1 ár.
48
FV 9 1972