Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 37
HETTUJAKKAR FYRIR SHANNON Þegar tíðindamenn FV litu inn á prjónastofuna á Ðlöndu- ósi var verið að prjóna þar og sauma jakka til útflutnings. Eru það hettujakkar fyrir kvenfólk, sem fara munu á Evrópumarkað í gegnum Ála- foss. Sér Álafoss um alla sölu á framleiðslu Pólarprjóns. Var verið að framleiða upp í 1500 stykkja pöntun, sem borizt hafði frá verzlun á flugveil- inum í Shannon á íriandi. 60 KÁPUR Á DAG Meðan mest var að gera í sambandi við Ameríkukápuna skilaði Pólarprjón frá sér um 60 kápum á dag en sá auk þess öðrum saumastofum fyrir voð. Voru framleidd 3800 kíló af hvítavoð á mánuði, þegar mest var að gera en þar af notaði Pólarprjón um þriðj- ung. Þegar flest var í vinnu störfuðu um 40 manns á veg- um prjónastofunnar og lang- flest húsmæður, sem höfðu yfirleitt um 20 þúsund krónur í mánaðarlaun. Þá voru prjóna- vélarnar notaðar allan sólar- hringinn og komst nýtingin á einni vél upp í 95% yfir háannatímann. En er hægt að búast við slíkum stórverkefnum í fram- tíðinni? Baldur bendir á, að prjónafatnaður sé greinilega tízkUvara enn um sinn og telur hann engu að kvíða fram á næsta ár en þá geti hugsan- lega dregið verulega úr eftir- spurn og búast mætti við „ró- legum“ árurn í iðninni annað slagið. Hlutafélagið Pólarprjón er eign 20 hluthafa og er helm- ingur þeirra bændur í Húna- vatnsýslum. Ferðamál: Séð yfir Sauðárkrók og út yfir Skagafjarðareyjar. Vilja bæta stöðu Sauðárkróks í ferðamálum Skagafjarðar Rætt við Árna Blöndal, formann nýstofnaðs ferðamálafélags Skagfirðinga Skagafjarðarhéra'ð er ekki síður fallið til ferðamennsku en aðrir landshlutar á íslandi. Til þess að vinna að eflingu ferðamálanna í héraði hafa Skagfirðingar stofnað ferða- málafélag og er Ámi Blöndal, umboðsmaður Flugfélags ís- lands á Sauðárkróki, formaður þess. — Við stofnuðum þetta fé- lag okkar nú í sumar og var það gert fyrir forgöngu félags- skaparins Junior Chamber á staðnum, segir Árni. Félags- svæðið er Skagafjörður allur en vissulega hafa sérstök vandamál Sauðárkróks innan þeirrar heildarmyndar orðið okkur staðarbúum mikið um- hugsunarefni. Okkur finnst sem sé. að bærinn sem slíkur hafi orðið út undan, því að þúsundir ferðamanna, sem eiga leið um nágrennið, fara fram hjá Sauðárkróki, — komast að minjasafninu í Glaumbæ en ekki lengra norður. VÍSAÐ FRAMHJÁ. Árni tjáði FV, að ferðamönn- um væri beinlínis vísað fram- hjá Sauðárkróki, og mætti sem dæmi um það nefna vegaskilti Vegagerðarinnar við Varma- hlíð, en þar er leiðin til Siglu- fjarðar sýnd beint austur yfir Héraðsvötn, og því gjörsam- lega gleymt að vegurinn til Siglufjarðar liggur líka um Sauðárkrók. MARGVÍSLEGIR MÖGULEIKAR. Ýmsir möguleikar eru til skoðunarferða frá Sauðárkróki eins og t.d. út í Drangey, en slíkar ferðir hafa verið farnar stöku sinnum, einkanlega á vorin, og fái menn tækifæri til að horfa þar á bjargsig, er það tvímælalaust mjög ánægjuleg- ur viðbætir við skemmtilega reisu. FV 9 1972 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.