Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 24
mitt menntaskólinn, sem gef- ið hefur Akureyri þá reisn sem margir telja þennan bæ haía? En meira að segja Akureyri hefur þurft að sjá á bak flest- um sínum ungu stúdenta, til starfa þar sem úrvalið er mest. ÞJÓÐIRNAR MEGA EKKI VERÐA TVÆR. En hvers vegna má þessi þróun ekki halda sitt strik? Hvað gerist ef fólki fækkar mikið í jaðarbyggðum lanas- ins og ef verulegir hlutar þeirra fara í eyði? Hin fé- lagslegu rök koma fyrst í hug- ann. Islendingar eiga allir að vera fyrsta flokks fólk, búa við svipuð lífsskilyrði og hafa jafna aðstöðu að sem flestu leyti. Þjóðirnar mega ekki verða tvær í landinu, borgar- þjóðin og hin þjóðin. Þennan sálm má gera býsna langan. En rökin eru einnig efnahags- leg. Auðlindir landsins eru i hafinu allt umhverfis landið, í moldinni í öllum landshlut- um, í fossum og laxveiðiám. Norðlenzkt hey hefur stundum komið sunnlenzkum bændum að góðu haldi, og vestfirzka rækjan og austfirzka síldin hafa emnig komið þjóðai'búinu vel. Það eitt myndi kosta a.m.k. fjóra milljarða króna að byggja yfir allar vestfirzku fjölskyldurnar í Reykjavík, og er nokkru til þess kostandi, að þær ágætu íbúðir, sem þeir búa nú í, í heimahögum, auk atvinnutækja og fleiri fjár- muna nýtist áfram. En í mín- um huga eru það höfuðatriði, að það kostar það sama að byggja yfir eina fjölskyldu fyrir norðan og það kostar syðra. En kostnaður sveitarfé- lagsins fyrir norðan er mun minni og það sama má segja um kostnað ríkisins. Allir bæ- ir utan Reykjaness eru það litlir, að þeir ná ekki rekstrar- hagkvæmni, meira að segja Akureyri. En höfuðborgin er það stór, að hún hefur farið fram úr hagkvæmnismarkinu. Viðbótaríbúinn verður höfuð- borginni dýrari en nemur með- alkostnaði vegna þeirra, sem fyrir eru. Hins vegar lækkar meðalkostnaður sveitarfélags- ins með hverjum íbúa, sem við bætist, hér á Akureyri og í öllum bæjum og þorpum úti á landi. Vegna þessa, og, af mörgum fleiri ástæðum, sem ég hef ekki tíma til að nefna nú, stuðlar efling byggðar nær hvar sem er utan höfuðborg- arsvæðisins að lækkuðum rekstrarkostnaði þjóðfélagsins. Og unnt ætti að vera, með skynsamlegum rannsóknum, að finna mynstur fyrir byggða- þróun framtíðarinnar sem stuðli livað mest að aukinni rekstrarhagkvæmni samfara sem fullkomnustu félagslegu réttlæti. Það er þetta, sem ég vil kalla hagkvæma og já- kvæða byggðaþróun. En það verða ekki markaðslögmál byggð á skammtímahugsjónum, sem leiða okkur þangað. Þar þarf til að koma öflug stjórn ríkisvaldsins, samfara hnitmið- uðu og stefnuföstu starfi heimamanna. Yfirlit um búsetuþróun á IMorðurlandi Meðaltekjur 1970 á íbúa 1967 -1970 Meðalfjölgun þjóðarinnar í landinu kr. 125.391, á 1907- -1970 2.31%. Færð- Norðurlandi kr. 113.423. ur upp viðmiðunaríbúa- fjöldi miðað við meðal- Raðað eftir íbúatekjum í sveitarfélögum 1970. fjolgun. Tekjur íbúafj. Þroun Ibúafj. íbúafj. Frávik á íbúa 1967 1967-70 1970 meðalt. frá meðal- 1970 1967-70 tali NORÐURLAND 113.423 31.710 +424 32.134 32.445 -í-311 Yfirlit yfir sýslur: Austur—Húnavatnssýsla 111.089 2.342 21 2.324 2.399 -7- 75 Eyjafjarðarsýsla 109.163 3.854 —7— 61 3.798 3.949 -7-151 Vestur—Húnavatnssýsla 106.490 1.387 + 2 1.389 1.419 -j- 30 Suður—Þingeyj arsýsla 104.568 2.832 -7- 20 2.832 2.918 -7- 86 N orður—Þingey j ar sýsla 103.136 1.875 -7-114 1.761 1.918 -7- 43 Skagaf j arðar sýsla 90.303 2.549 -7-115 2.435 2.608 h-173 Yfirlit yfir kaupstaði: Akureyri 124.600 10.136 +619 10.755 10.372 +383 Húsavík 124.348 1.888 +105 1.993 1.932 + 61 Sauðárkrókur 111.998 1.404 +196 1.600 1.436 + 164 Siglufjörður 110.898 2.361 -t-200 2.161 2.416 -t-255 Ólafsfjörður 108.504 1.054 + 32 1.086 1.076 + 8 22 FV 9 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.