Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 55
KAUPSTEFNAN ÍSLENZKUR FATNAÐUR 72 Nú er nýlokið kaupslefnu ÍSLENZKS FATN- AÐAR. Var hún haldin í íþróttahúsi Seltjarnar- ness, dagana 7.—10. september. Kaupstefnurnar hafa undanfarið einungis ver- ið ætlaðar innkaupastjórum og kaupmönnum, og var svo einnig nú en almenningi var gefinn kostur á að sjá tízkusýninguna að kvöldi dags 8. og 10. september. Fjöldi innkaupastjóra sem kom á kaupstefn- una var 140. Hér er um allgóða þátttöku að ræða miðað við fyrri reynslu, þó að æskilegt væri að mati forstöðumanna, að miklu fleiri kæmu, sérstaklega kaupmenn héðan af Reykja- víkursvæðinu, sem mæta hlutfallslega verr en kaupmenn utan af landi. Akkur kaupmanna ai slíkri kaupstefnu er auðsær. Þar geta þeir á einum stað borið sam- an framleiðsluvörur helztu fraimleiðenda lands- ins bæði hvað varðar verð og gæði og önnur þau atriði, sem skipta máli. Framleiðendur ná á kaupstefnu til stærri kaupendahóps en ella og geta fyrirfram kom- izt á snoðir um álit kaupenda á nýjum fram- leiðsluvörum. Eins er mikils um verð sú sam- keppni, sem vart verður við, er framleiðendur hittast hlið við hlið tvisvar á ári. Stöðugt á sér stað aukning útflutnings fatnað- ar. Milli áranna 1970 og 1971 jókst útflutning- urinn um 31% (frá 125.980.000,- í 137.432.000.-). Fataútflutningur er því að verða stærri og stærri hluti af iðnaðarvöruútflutningi lands- manna. Árið 1970 var hann 15.4% af iðnaðar- vöruútflutningi (utan áls), en árið 1971 14.7%. KYNNING Á FRAMLEIÐSLU NOKKURRA FYRIRTÆKJA LADY HF. Lady hefur starfað í 35 ár, eða síðan 1937. Framleiðslu- vörur eru lífstykkjavörur, und- irfatnaður og sloppar. Verk- smiðjan hefur alla tíð fram- leitt á lager og gctur þess vegna yfirleitt afgreitt með stuttum fyrirvara. Dreifingu annast verksmiðjan sjálf <;g heildverzlunin Davíð S. Jóns- son, Þingholtsstræti 18, Rvík. Á myndinni er framkvæmda- stjóri Lady h.f., Sigurður Hjartarson að sýna nokkrum kaupkonum vörur fyrirtækis- ins. FV 9 :'972 53 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.