Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 21
Morðurland Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri: Efling byggðar utan höfuðborgar- svæðisins stuðlar að lækkuðum rekstrarkostnaði þjóðfélagsins Skortir öfluga stjórn ríkisvaldsins, samfaia hnitmiðuðu og stefnuföstu starfi heimamanna Á þingi Fjórðungssambands Norðlendinga, sem haldið var á Akureyri fyrir skömmu, flutti Bjarni Einarsson, bæjar- stjóri á Akureyri, erindi um stjóm byggðaþróunar. Benti Bjarni rækilega á þær hættur, sem fyrirsjáanlegar væru í byggðaþróun strjábýlisins, og hvernig ýmsar veigamiklar á- stæður gætu orðið til þess á næstu ámm að raska enn mjög alvarlega hinu svokallaða „jafnvægi í byggð Iandsins“. Frjáls verzlun birtir hér hluta af erindi Bjarna Einars- sonar. bæjarstjóra. — Það vandamál, að stjórna byggðaþróuninni með hag al- þjóðar fyrir augum, verður að komast upp á yfirborðið sem eitt veigamesta viðfangsefni stjórnvalda hverju sinni, og alveg sérstaklega á þeim árum, sem nú fara í hönd. Nágranna- þjóðir okkar hafa flestar tekið þessi mál mjög föstum tökum og verja miklum fjármunum og fyrirhöfn til að tryggja það, sem talið er vera hagkvæm byggðaþróun. Unnið er gegn misþróun landshluta, hamlað gegn ofþróun og offjölgun í þéttbýium landshlutum. Gerð- ar eru ráðstafanir til atvinnu- aukningar og félagslegrar upp- byggingar í strjábýli en um- fram allt þannig að vandamál- in, sem við er að glíma eru rannsökuð og skilin eftir því sem unnt er. Almenn regla er, að höfuðáherzla er lögð á upp- byggingu þeirra staða, sem tal- ið er að eigi verulega þróunar- og vaxtarmöguleika. „ÖLMUSUGJAFIR TIL HANDA SÉRVITRU SVEITAFÓLKI. Hérlendis hafa menn síðustu ár reynt að feta í fótspor ná- grannaþjóðanna og gerðar hafa verið tilraunir til að móta og framkvæma ákveðna byggða- stefnu fyrir ísland. En þó að öfugþróun byggðar sé hér að sumu lejdi lengra komin en í nágrannalöndum okkar í Vest- ur- og Norður-Evrópu, hefur þessi þáttur stjórnsýslunnar ekki náð því að verða metinn til jafns við aðra þætti, og hef- ur oftast verið, og er enn hjá- verkastarf örfárra ríkisstarfs- manna. Og það, sem kannski Bjctmi Einctrsson bœjarstjóri. er eins slæmt: varla örlar á skilningi á þessu málefni með- al almennings á höfuðborgar- svæðinu. og eru þó vandamál ofvaxtarins farin að koma í Ijós þar eða eru fyrirsjáanleg. Hugtakið „jafnvægi í byggð landsins“ er jafnvel haft að spotti og almenningur höfuð- borgarinnar virðist enn telja vöxt hennar takmark í sjálíu sér. Það, sem vekur mér mestan ugg í brjósti er, að einmitt nú vofir sennilega meiri hætta yfir ainum dreifðu byggðum landsins en nokkru sinni fyrr. Ástæður þess eru: • Óvenjuleg aldursskipting þjóðarinnar. • Fyrirsjáanleg mikil fram- leiðniaukning höfuðatvinnu- vega landsbyggðarinnar. • Skortur atvinnutækifæra fyrir menntað fólk úti á landi. • Misræmi á aðstöðu til menntunar, félagslegri að- stöðu og þjónustuvali, sem verða meira áberandi með hverju ári. Ef við viljum gera okkur mynd af íslandi áttunda ára- tugarins nægir að skipta land- inu í þrjú svæði. Fyrst kemur Reykjancs, ísland sunnan Hvalfjarðar og vestan heiða. Þarna búa um 120 þús. manns, tæp ö0% þjóðarinnar í slíku nábýli og við það góðar sam- göngur, að allt svæðið er nú runnið saman í eina félag's- heild. Það skiptir ekki höfuð- máli hvar á svæðinu er búið með tilliti til atvinnu og þjón- ustukaupa. Á Reykjanesi er at- vinnu- og þjónustuúrval mest. Þar er segullinn, sem dregur FV 9 1972 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.