Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 52
„OCE 1415 ELECTRONISK „ÞURR“ LJÓSRITUNARVÉL ER FRAMLEIDD HJÁ „OCE“ VAN DER GRINTEN HOL- LANDI í SAMRÁÐI VIÐ MIN- OLTA, JAPAN. UMBOÐS- MAÐUR ER GEVAFOTO HF„ HAFNARSTRÆTI 22. VIÐ- GERÐAÞJÓNUSTA FER FRAM Á EIGIN VERK- STÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: „OCE“ 1415 er eina elect- roniska ljósritunarvélin sem getur auk venjulegrar ljósrit- unar minnkað úr 29,7x42. (A- 3) í 21x29,7 cm. (A-4), venju- lega bréfastærð. Ljósritar úr bókum og af blöðum. Afkasta- geta 15 afrit á mínútu. Sjálf- virk að öllu leyti. Verð (m. sölusk.): kr. 225.- 700.00. Ábyrgð 1 ár. BROTHER/PRO LECTRIC 6213 RAFRITVÉL ER FRAM- LEIDD HJÁ BROTHER INT- ERNATIONAL, JAPAN. UM- BOÐSMAÐUR ER MÍMIR HF., SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23, EN VIÐGERÐAÞJÓNUSTU ANN- AST SKRIFVÉLIN, SUÐUR- LANDSBRAUT 12. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Pro Lectric 6213, hefur 33 cm. valslengd, sjálfvirka vagn- færslu og línuskiptingu sjálf- virk vagnfærsla áfram, dálka- stillir, 3 sjálfvirkir lyklar og % línubil. Verðið er kr. 23.756.00 og ábyrgð í 1 ár. IBM 875 KÚLURAFRITVÉL ER FRAMLEIDD HJÁ IBM WORLD TRADE CORP. UM- BOÐSMAÐUR ER SKRIF- STOFUVÉLAR H.F. HVERFIS- GÖTU 33. VIÐGERÐAÞ J ÓN- USTA FRAMKVÆMD Á EIG- IN VERKSTÆÐI. Auk breytinga á útliti eru mikilvægar þær nýjungar að model 875 getur bæði vélritað með smáu letri og venjulegu letri (10 og 12 stafi á tomm- una) og eru nú komnar tvær nýjar íslenzkar leturkúlur til viðbótar þeirri einu, sem nú þegar er til. Önnur nýjung er að lita- bandið er í kassetu. Til eru tvær tegundir af þessum lita- böndum og endist lengri gerð- in 10 sinnum lengur en bönd þau sem eru í eldri gerðum kúluvéla. Verðið er kr. 71.995.00. Ábyrgð í 1 ár. RICOMATIC 1215 RAF- EINDAREIKNIVÉL ERFRAM- LEIDD HJÁ RICOH, JAPAN. UMBOÐSMAÐUR ER SKRIF- STOFUVÉLAR H.F., HVERF- ISGÖTU 33. VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA ER FRAM- KVÆMD Á EIGIN VERK- STÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Ricomac er ný rafeinda- reiknivél. Auk alls venjulegs reiknings, hefur vélin fullkom- ið geymsluverk (minni) bæði í plús og mínus, sjálfvirkan prósentuútreikning, sjálfvirkan konstant (margföldunarstuð- ul), upphækkun, fljótandi kommu, bakktakka og skipti- takka. Verð á þessari vél er kr. 25.950.00. Ábyrgð í 1 ár. HILLEBRAND SPJALD- SKRÁRKASSAR OG RIT- VÉLABORÐ ERU FRAM- LEIDD HJÁ HULLEBRAND LEUCTEN VESTUR—ÞÝZKA- LANDI. ÚMBOÐSMAÐUR ER BORGARFELL H.F., SKÓLA- VÖRÐUSTÍG 23 OG ER VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA FRAM- KVÆMD HJÁ ÞEIM. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Spjaldskrárkassar fást í þremur DIN stærðum A4 A5 og A6 ásamt hjólaborðum, einnig tvær gerðir ritvéla- og reiknivélaborða. 50 FV 9 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.