Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 14
Tillögur að nýrri gjaldskrá
fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavíkur
Nýlega skiluðu fyrirtækin
Electro-Watt í Ziirich og Virki
h.f. lokaskýrslum um endur-
skoðun á gjaldskrá Kafmagns-
veitu Reykjavíkur og tillögum
um nýjungar sem hafa munu
í för með sér umtalsverðar
breytingar frá þeirri eldri, ef
samþykktar verða.
Aðalsteinn Guðjohnsen, raf-
magnsstjóri. skýrði FV svo
frá að athugun þessi hefði
staðið á annað ár og hefði
markmiðið fyrst og fremst
verið að einfalda gjaldskrá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
sem að meginstofni er gömul
orðin og frá þeim tíma, þegar
rafmagnsnotkun var tiltölulega
lítil. En nú er svo komið, að
margir tugir gjaldskrárliða eru
í gildi og veldur það því, að
gjöldin koma oft óréttlátfega
niður á neytandanum.
LÆKKUN ALMENNT HJÁ
MINNI FYRIRTÆKJUM
Samkvæmt tillögum um
gjaldskrá, sem ekki hefur enn-
þá verið samþykkt í borgar-
stjórn Reykjavíkur, er gert
ráð fyrir, að í minni atvinnu-
fyrirtækjum og verzlunar-
rekstri muni gjaldið almennt
lækka. Fermetragjöld eiga sam
Vöruflutningar Loftleiða hafa
aukizt um 70% á flugleiðunum
milli íslands og Norðurland-
anna og Bretlands á þeim
mánuðum, sem nú eru liðnir
af þessu ári, en heildarvöru-
flutningar á öllum flugleiðum
félagsins jukust um 50% sjö
fyrstu mánuði ársins.
Nú hafa Loftleiðir ákveðið
að stækka vöruflutningarými
í þeirri af flugvélum sínum,
sem notuð er í áætlunarflug-
inu til Norðurlanda og Bret-
lands auk Bandaríkjanna. Verð
ur sætum fækkað um 50 í
vélinni og opnað þar með rými
fyrir 4 vörupalla, sem hver um
sig tekur 3500 kíló af vörum.
kvæmt tillögum að falla niður
en taxtinn að miðast við orku-
notkun, stighækkandi eftir
magni
Athugun var meðal annars
gerð hjá 17 heildsölufyrirtækj-
um vegna þessarar skýrslu-
gerðar. Umrædd fyrirtæki not-
uðu á ársfjórðungi rafmagn
allt frá 500 kílówattstundum
í 2000 kwst. Reyndist verðið
fyrir kwst. vera milli kr. 4
og kr. 17 hjá þessum sömu
fyrirtækjum.
Samkvæmt nýju tillögunum
yrði verðið á kwst. frá kr. 3
upp í kr. 3,50 hjá þeim og
lækkunin nema að meðaltali
9%.
Við Laugaveginn var litið
á rafmagnsnotkun 14 smá-
verzlana, og í þeim tilvikum
gera fjllögurnar ráð fyrir 8%
meðaltalslækkun. Tíu matvöru-
verzlanir sem athugun var
gerð hjá, myndu að sama
skapi lækka um 10%.
Þessar breytingar munu
koma mjög misjafnlega niður
á fyrirtækjum og má segja,
að munurinn frá þeirri gjald-
skrá, sem nú er gildandi, sé
allt að 50% hækkun eða lækk-
un og allt þar á milli.
GETUR FLUTT 15 TONN
Með hinu nýja fraktrými og
nokkurri vöruhleðslu í farang-
ursrými getur vélin flutt allt
að 15 tonnum af frakt í hverri
ferð. Pallarnir, sem notaðir
verða í fraktrými, eru 275
x225 sm að flatarmáli og geta
tekið allt að 10 rúmmetrum
af vörum. Fraktdyrnar, sem
hlaðið er um, eru 356 sm breið-
ar og 216 sm háar en heildar-
lengd fraktrýmis er tæpir 9
metrar, breidd rúmir 3 metrar
en hæðin rúmir 2 metrar.
Sérfarmgjöld hafa nú ver-
ið skrásett á hinum ýmsu flug-
leiðum félagsins fyrir fjölmarg-
ar vörutegundir í mismunandi
þyngdarflokkum.
Hækkar
þorsk-
blokkin?
Verðhækkim sú á þorsk-
blokk, sem útflytjendur
sjávarafurða höfðu búizt við
á Bandaríkjamarkaði nú í
haust, hefur látið á sér
standa. Verðið er nú 47 cent
á hvert pund en gert var
ráð fyrir, að það færi upp
í 50 ccnt í ágúst eða sept-
ember. Menn eru þó alls
ekki vonlausir um framhald
hinnar hagstæðu verðlags-
þróunar, sem orðið hefur
undanfarin misseri á þess-
um bezta markaði fyrir ís-
lenzkan freðfisk. Er nú
reiknað með hækkun um
áramót eða jafnvel snemma
í desember.
Það er einkum tvennt,
sem valdið hefur þessari töf
á verðhækkuninni. þ. e. a. s.
innflutningur Japana á ufsa
tegundinni Alaska pollock,
sem nú nemur um 10 þús-
und tonnum það sem af er
þessu ári, og komið hefur í
stað fyrir þorsk að nokkru
leyti vegna skorts, sem á
honum liefur verið. Þá hafa
Danir líka tvöfaldað inn-
flutning sinn á þorskblokk
til Bandaríkjanna vegna
aukins afla í Norðursjó og
við Grænland.
Sala íslenzkra útflytjenda
á ufsa hefur aukizt í Banda-
ríkjunum upp á síðkastið og
má nefna til dæmis, að í
fiskréttaverksmiðju Sam-
bandsins hefur á hverri
viku undanfarna tvo mán-
uði verið framleitt fjórum
sinnum meira magn af ufsa-
réttum en var á viku fyrir
10 mánuðum.
Vöruflutningar Loftleiða
12
FV 9 1972