Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 36
minni fyrir barnaheimili í nánd við Akureyri. Um þessar mundir er líka verið að framleiða vaska fyrir mjólkurhús í fjósum. Þeir eiga að þola mikið hnjask og kosta 5000 þúsund krónur stykkið miðað við 12000 krónur, sem sambærilegur stálvaskur myndi kosta. Þá er og unnið að gerð flotbryggja fyrir vita- og hafn- arrtiálaskrifstofuna.. Verða þær 13 talsins, 5x3 metrar hver og 70 sm á hæð. Sumar þeirra eiga að fara til ísafjarðar og verða þar uppistaða í smá- bátahöfn. SJÖ STARFSMENN Salan hjá Trefjaplasti nam 6 milljónum króna brúttó i fyrra og í verksmiðjunni vinna að staðaldri 7 menn. Má segja, að verkefnin skorti ekki, held- ur miklu frekar stærra hús- næði og meiri starfskraft. Nú- verandi verksmiðjuhús er að- eins 150 fermetrar. Forvarsmenn Trefjaplasts gera sér vonir um, að fram- hald verði á flotbryggjugerð- inni og jafnframt líta þeir björtum augum til samstarfs við Sigmund Jóhannsson í Vestmannaeyjum, sem notar trefjaplast í vinnuborð, sem hann framleiðir fyrir fisk- vinnslustöðvar. HAFIN SMÍÐI Á TJALD- VÖGNUM? Trefjaplast hefur framleitt nokkuð af bátum, sem reynzt hafa vel, og verið talsvert ó- dýrari en sambærilegir bátar erlendir. Núna eru uppi áform um að smíða trillubáta hjá Trefjaplasti og eins er í athug- un að gera skemmtibáta fyrir Ameríkumarkað. Hitaveitu- brunnar eru nú í smíðum fyrir hitaveituna á Hvammstanga og er líklegt talið, að áfram verði unnið að framleiðslu fyrir hitaveitur. Trefjaplastið er mjög endingargott og þolir vel hita. allt upp í 160 stig. Þá hefur einnig komið til tals að hefja samvinnu við fransk- ar verksmiðjur um smíði á tjaldvögnum til að hafa aftan í bílum á ferðalögum. „Möguleikarnir eru óþrjót- andi,“ segja eigendur Trefja- plasts. „Þetta efni á tvímæla- laust mikla framtíð fyrir sér en okkur skortir stærra hús- næði og meira fjármagn. Þá væri hægt að koma hér við fjöldaframleiðslu. Næst verða það fóðurgeymar fyrir sveita- býlin til að geyma laust fóður í — og síðan taka olíugeymar fyrir heimahúsin hugsanlega við.“ til American Express? Baldur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Pólarprjóns, sagði að mjög líklega yrði meira framleitt fyrir American Express, hugs- anlega tvær eða þrjár kápur úr dúk og ein eða tvær úr prjóni. Vonast hann til þess að Pólarprjón fái að gera pruf- ur, ef til vill ein 1000 stykki nú í október. Ef af samningn- um yrði, myndi framleiðslan hefjast af fullum krafti í nóv- ember. Ekki er vitað, hvað endanlegt umsamið magn yrði, en sennilega yrði prjónakápan ein framleidd í 30 þúsund stykkjum. Pólarprjón tók þriðju prjóna- Vél sína í notkun um áramótin og voru alls prjónaðar og saumaðar 4800 „Ameríkukáp- ur“ hjá prjónastofunni en auk þess framleiddi hún voð fyrir aðra aðila, sem sáu um sauma- skapínn, þannig að í heild mun hún hafa framleitt efni í u. þ. b. þriðjung af þeim 41 þús. kápum sem gerðar voru upp í þennan samning við Ameri- can Express. Kápurnar voru seldar til Bandaríkjanna á 1970 kr. stykkið, en það þótti mikill ókostur að um verðið var samið í nóvember í fyrra. Baldur Valgeirsson íramkvœmdastjóri ásamt starfsstúlku, sem sýndi okkur prjónaða hettujakkann. Pólarprjón: Wýir samningar um prjónaskap fyrir American Express? Pólarprjón á Blönduósi er rúmlega ársgamalt fyrirtæki, sem komst í feitt í vetur, þegar „Ameríkukápan“ svo- nefnda var í framleiðslu hér- Iendis. Eins og menn rekur minni til gerði American Ex- press-fyrirtækið bandariska til- raun með sölu á íslenzkri prjónakápu samkvæmt verð- lista og féll það meðal annars í hlut Pólarprjóns að vinna að framleiðslu hennar. MEIRA FRAMLEITT FYRIR AMERICAN EXPRESS? En hvað tekur nú við, þegar búið er að afgreiða kápuna 34 FV 9 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.