Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 61
L.H. MttLLER L. H. Miiller, Ánnúla 5, leggur aðaláherzluna á fram- leiðslu á kvenbuxum, úlpiun, frökkuin og frúarkápum úr góðum terelynefnum. Alafoss Álafoss hf. sýndi tízkufatnað fyrir konur og börn. Allur fatnaður frá Álafossi er fram- leiddur ur 100% ull. Fyrir- tækið var stofnsett árið 1896 og framleiðir auk tízkufatnað- ar værðarvoðir, prjónagarn, lopa ag gólfteppi. Álafoss framleiðir dúk í fatn- að, og band fyrir prjónavélar. Álafoss er útflutningsaðili fyrir fjölmargar prjóna- og saumastofur víðs vegar um landið, og selur auk þess veru- legt magn til útlanda af hespu- lopa. Þessir jakkar eru fram- leiddir hjá Álafossi og eru þær flíkur er mesta athygli vöktu á sýningnnni. Efnið er 100% ullarefni. Jakkarnir eru fram- leiddir í flestum litum. HEKLA- IÐIJIMIM Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri framleiðir unglinga- buxur, telpnabuxur og vinnu- fatnað fyrir karla. Auk þcss drengja- og telpnaúlpur, herra- úlpur úr gærum, dralonpeysur á alla aldursflokka Mokka-káp- ur og Mokka-jakka, fyrir herra. Skóverksmiðjan Iðunn á Akur- eyri framleiðir skó á telpur, drengi og kvenfólk. Ennfrem- ur Safariskó, herraskó, kulda- skó (gærufóðraða) og kven- töfflur. FV 9 1972 Ö9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.