Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 61
L.H.
MttLLER
L. H. Miiller, Ánnúla 5,
leggur aðaláherzluna á fram-
leiðslu á kvenbuxum, úlpiun,
frökkuin og frúarkápum úr
góðum terelynefnum.
Alafoss
Álafoss hf. sýndi tízkufatnað
fyrir konur og börn. Allur
fatnaður frá Álafossi er fram-
leiddur ur 100% ull. Fyrir-
tækið var stofnsett árið 1896
og framleiðir auk tízkufatnað-
ar værðarvoðir, prjónagarn,
lopa ag gólfteppi.
Álafoss framleiðir dúk í fatn-
að, og band fyrir prjónavélar.
Álafoss er útflutningsaðili
fyrir fjölmargar prjóna- og
saumastofur víðs vegar um
landið, og selur auk þess veru-
legt magn til útlanda af hespu-
lopa.
Þessir jakkar eru fram-
leiddir hjá Álafossi og eru þær
flíkur er mesta athygli vöktu
á sýningnnni. Efnið er 100%
ullarefni. Jakkarnir eru fram-
leiddir í flestum litum.
HEKLA-
IÐIJIMIM
Fataverksmiðjan Hekla á
Akureyri framleiðir unglinga-
buxur, telpnabuxur og vinnu-
fatnað fyrir karla. Auk þcss
drengja- og telpnaúlpur, herra-
úlpur úr gærum, dralonpeysur
á alla aldursflokka Mokka-káp-
ur og Mokka-jakka, fyrir herra.
Skóverksmiðjan Iðunn á Akur-
eyri framleiðir skó á telpur,
drengi og kvenfólk. Ennfrem-
ur Safariskó, herraskó, kulda-
skó (gærufóðraða) og kven-
töfflur.
FV 9 1972
Ö9