Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.01.1973, Qupperneq 45
með því fororði þó, að ekki hafi verið notazt eingöngu við aðferðina: „Tilgangurinn helgar meðalið." Fyrsta takmark aug- lýsingar er að fanga athygli þess, sem auglýsingunni er beint til. Ef það tekst eklki er ekki hægt að ætlast til þess að auglýsingin hafi sölugildi. Þess vegna þarf auglýsingin í fyrsta lagi að vekja atJiygli. Þegar því marki er náð, er komið að sölu- hlutverki hennar, þ.e.a.s. fag- legum upplýsingum og/eða þeirrar skírskotunar til lang- ana og þarfa sem í auglýsing- unni eru. — Hver er stofnkostnaður vegna gerðar auglýsinga liér á landi? — Það er eins misjafnt og auglýsingaherferðir eru margar, og eðlilega er stofnkostnaður hlutfallslega hærri því lægra sem heildar ráðstöfunarfé er, en ef ég ætti að nefna einhverj- ar sennilegar tölur um skipt- ingu þá getum við hugsað okk- ur eftirfarandi: Ráðstöfunarfé er 600 þúsund, af þessum 600 hundruð þúsund krónum væri eðhlegt að stofnkostnaður væri ca. 150—250 þúsund krónur eftir því hvernig herferðin væri byggð upp. Það er erfiðara hér að nýta hinn tiltölulega háa stofnkostn- að, en þess ber þó að gæta að þegar ég nefni þetta dæmi þá er það á ársgrundvelli, en ef aug- lýsingarnar allar, eða að hluta eru notaðar oftur þá næst auð- vitað hagstæðara hlutfall. — Er ekki þörf á markaðs- fræðingum hér á landi? — Hún háir okkur sjálfsagt eitthvað sú vöntun á markaðs- könnunum sem hér er, en á hitt ber að líta að markaðurinn hér er mjög einfaldur að allri gerð og samsetningu, hann er lítill og því auðveldara að gera frumstæðar kannanir sem geta gefið nokkurn árangur. Neyzluvenjur og neyzluþörf fólks er nánast sú sama hvar sem er á landinu. í veðurfarslegu og landfræði- legu tilliti er lítill mismunur eftir því hvar á landinu er. Nú kynþátturinn er einn og hinn sami. Á stórum mörkuðum erlendis eru áðurnefndir þættir miklu líklegri til þess að falla ekki saman í eina mynd eins og hér er. Þess vegna er þörfin þar fyrir markaðskannanir miklu meiri. — Hvað finnst þér um aug- lýsingar á íþróttabúningum? — Það er til skammar að auglýsa á fólki. — Fyrr má nú vera hugmyndaflugið. Getur maður ekki átt von á því að prestarnir verði næstir, það væri sjálfsagt áhrifaríkur aug- lýsingamiðill þegar kirkjusókn er góð? — Notar hið opinbera þjón- ustu auglýsingastofa? — Já, í nokkrum tilfellum en of lítið miðað við það sem gerist t.d. á Norðurlöndum. Það ætti að vera kvöð á opinberum stofnunum um að þær auglýsi reglulega starfsemi sína, og þær reglur, sem þær þurfa að fara eftir svo og almenningur. Gagn- vart almenningi er þetta sjálf- sögð og nauðsynleg þjónusta, í þessu sambandi mætti t. d. benda á Tryggingastofnun rík- Hvað mundir þú gera, ef þú ynnir milljón i Happdrætti SÍBS? Kaupið miða strax í dag. Umboðsmenn eru um allt land. Allir eiga jú óskir sem geta rætzt. T. d. eigi maður miða í Happdrætti S(BS. Einmitt nú þegar vinningunum fjölgar. Og vitað er, að meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. En það verður að gera eitthvað til að heppnin sé með. FARJt LÖC / FEROÆl - FV 1 1973 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.