Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 33
og síðar Aðalverktökum var unnið að framkvæmdum fyrir alls um 5000 milljónir króna. — Einhver verkefni, sem fyrirhuguð voru á vegum varn- arliðsins, komust aldrei á framkvæmdastigið. Hver voru þau helztu? — Já. Það var t.d. um skeið talað um gerð flugvallar á Hellu, loftvarnabyssustæði á Suðurnesjum og höfn í Njarð- víkum. Hún var lengi til um- ræðu og gerðar um hana marg- ar kostnaðaráætlanir, fyrst upp a 23 millj. dollara en sú síðasta hljóðaði upp á 7 millj. dollara. Endanlega var svo hætt við allt saman 1956. Bandaríkjamenn höfðu líka á árunum 1955-57 uppi áform um að breikka Keflavíkur- veginn og malbika hann. Þá hugsuðu þeir sér að endurbæta gamla veginn og nota að mestu sama vegarstæðið. Ráðgert var að fullgera veginn til Reykja- víkur en hafa möguleika opna á gerð hans alla leið í Hval- fjörð. Meginástæðan fyrir því, að ekkert varð úr þessu var sú, að Bandaríkjamenn vildu flytja hingað sjálfir fram- kvæmdaherdeild, er vinna átti verkið á þremur mánuðum, enda vantaði herinn þá æfinga- verkefni. Deildin átti að hafa öll tæki með sér eins og hún væri í stríði og fara svo heim aftur með þau að verkinu loknu. Þó að íslenzk yfirvöld hafi hafnað þessum hugmynd- um er ekki fráleitt að ætla, að samningarviðræður hefðu getað leitt til þess, að islenzk- um aðilum hefði verið falið að gera þarna varanlegan fram- tíðarveg, sem Bandaríkjamenn kostuðu. — Svo kom að því, að þú stjórnaðir framkvæmdum við gerð' hins nýja Keflavíkur- vegar. — íslenzkir aðalverktakar buðust til að lána hluta af fjármagni til varanlegrar vegagerðar miðað við að henni yrði lokið í áföngum. Samið var um stutta áfanga, 10 kíló- metra í einu, og áttu ráðherr- arnir Ólafur Thors og Ingólfur Jónsson mestan þátt í að af þessu varð. Byrjað var 1960 við undirbúning en yfirlag steypt á tímabilinu 1962-65 og kostaði vegurinn 230-240 milljónir, ef vextir eru ekki reiknaðir með af þeim hlutum vegarins, sem byrjað var að Guðmundur ásamt Bandaríkjamönnum í fjarskiptastöð hersins, sem byggð var á Grænlandsjökli. Þarna var 25 stiga frost, er myndin var tekin. íbúðarhús í Holsteinsborg á Grænlandi, sem Guðmundur Einars- son reisti með lift-slab-tækjum í samvinnu við Svía. launia hér heima ekki nema þriðjungur af því sem í boði var vestan hafs. — Hvers konar framkvæmd- ir var þá unnið við á Velldn- um? — Sameinaðir verktakar sáu fyrst um margs konar bygg- ingarframkvæmdir, íbúðir, vöruhús og verkstæði, sem ætlað var að standa til mis- jafnlega langs tíma. í fyrstu voru eingöngu reist timburhús til íbúðar úr inn- fluttu efni frá Bandaríkjunum en fyrir atbeina Bjarna Bene- diktssonar, þáverandi utanrík- isráðherra var brugðið á það ráð að byggja úr innlendum byggingarefnum. Atvinna, sem af þessu hlauzt kom sér mjög vel fyrir þjóðar- búið, og voru menn ekk- ert að mikla fyrir sér pólitísk- ar skoðanir sínar þó að varnar- liðið ætti í hlut. Síldarleysi var fyrir norðan og minnist ég þess, að utanríkisráðherrann sendi fulla bíla með atvinnu- lausa menn frá Ólafsfirði og Siglufirði til starfa á Vellinum þegar ástandið var verst. Árið 1953 voru íslendingar í vinnu hjá Sameinuðum verk- tökum orðnir 1100 talsins og þar að auki nokkur hundruð hjá Hamilton-félaginu, sem var bandarískur verktaki þar. Á þeim 16 árum, sem ég starfaði hjá Sameinuðum verktökum FV 6 1973 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.