Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 43
hratt og óðfluga. Hjá Sjóvá höfum við tekið frá 315 millj. króna í eigin bótasjóð, sem bundinn er að verulegu leyti í verðbréfum án vísitölutrygg- ingar.“ F.V.: — „Verða dómstólar í mjög mörgum tilfcllum að á- kveða bótaskyldur trygginga- félaga vegna þess að ágrcin- ingur rís milli þeirra og trygg- ingarhafa?“ Sigurður: „Nei, það er á- kaflega lág hlutfallstala, sem kemur til kasta dómstóla. Enda geri ég ekki ráð fyrir, að neinn haldi, að starfsmenn tryggingarfélaga leggi sig fram um að pretta viðskipta- vinina. Það geta aftur á móti oft komið upp viðkvæm mál vegna bifreiðaábyrgðartrygg- inga, þar sem tveir aðilar koma við sögu og greinir á um, hvor beri sök. Þetta hefur orðdð enn erfiðara eftir að sjálfsáhættan var viðtekin. Um þetta skapast þó smám sam- an réttarvenja, og þar með getur afgreiðsla málanna geng- ið greiðlegar fyrir sig en oft vill verða nú. Af annars konar dómsmál- um, sem mér koma í hug þessa stundina get ég nefnt þrætur út af björgunarlaun- unum vegna óhappa, sem leiða til þess, að skipstjórnarmenn verða að leita eftir aðstoð annarra skipa. Þá þarf oft að leita úrskurðar um, hvort um algjöra björgun hafi verið að ræða eða aðstoð. Skipshöfnin skiptir með sér hluta af björgunarlaunum. Þessar kröfur verða oft háar. Til þess að lækka aðstoðar- eðia björgunarkostnaðinn hafa tryggingarfélög þau, sem hafa á hendi tryggingar á fiski- skipum, stofnað félag, sem á og rekur björgunarskipið „Goðann“, sem aðstoðar ís- lenzk skip þegar því verður við komið. „Goðinn“ hefur reynzt vel, sérstaklega á vertíðinni og við höfum séð, að útgerð 'hans borgar sig fyrir félögin.“ F.V.: „Hversu stór hluti eru sjótryggingar í rekstri Sjóvá og hefur þetta nafn félagsins kannski gert því erfitt um vik að ná ti! viðskiptavina með aðra almenna tryggingar- þjónustu sína?“ Sigurður: „Við höfum lagt áherzlu á að auglýsa Sjóvá sem alhliðatryggingarfélag nú um ára bil og félagið er orðið vel þekkt sem slíkt. Um þátt sjótrygginganna er það að segja, að iðgjaldatekjur af þeim námu 32% af heildarið- gjaldatekjum félagsins í fyrra, sem voru 518 milljónir. Þær voru sem sagt 170 millj. og náðu til trygginga á kaup- skipum, fiskiskipum, afla og veiðarfærum og vörum. Aðrar iðgjaldatekjur voru í fyrra: af slysatryggingum sjó- manna og slysatryggingum skv. kjarasamningum ásamt ferðatryggingum 42 millj. af brunatryggingum og heim- reiðatryggingum 103 millj. og frjálsum ábyrgðartryggingum 30 millj. króna. Endurti-ygg- ingariðgjöld frá innlendum og erlendum aðilum námu 117 milljónum í fyrra. F.V.: „En hvað greiddi svo félagið í tryggingarbætur árið 1973?“ Með stofnun Brunamálastofn- unar íslands og eftirlits henn- ar, ásamt með aukinni notk- un hitaveit'u hefur stórlega dregið úr brunatjónum. Skipatryggingar eru áhættumestu tryggingar íslenzku trygg- ingarfélaganna. Hjá Sjóvá eru tryggð 36 fiskiskip. FV 9 1974 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.