Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 7
í stutlii máli # Vöruskiptajöfnuður óhagstæður Samkvæmt HagtíSindum nam inn- flutningur jan.-apríl í ár 19.876,5 millj- ónum króna, en útflutningur 12.783,2 millj. króna. Hallinn er því i'ösklega 7 milljarSar á fjórum mánuöum. Tals- verSur bati mun hafa orSiS í maí, dreg- iS úr innflutningi og útflutningur auk- ist. § Bílaver fé ríkisstyrk AuShringaeftirlit Efnahagsbanda- lags Evrópu samþykkti nýlega, að heimilt væri að hressa upp á bresku Leyland-bílaverksmiðjurnar meS opin- berum styrkjum og lánum. Til þess að forðast ámæli um að verið væri aö hafa áhrif á komandi þjóðaratkvæöa- greiöslu í Bretlandi var samþykkt í leiðinni opinber aöstoö við Volkswagen og Citroen. 9 Mýtt aðvörunarkerfi ■ banka L. M. Ericsson hefur kynnt nýtt aö- vörunarkerfi, sem talið er það full- komnasta sem völ er á. Ýmsum atrið- um er haldið leynilegum, en helstu þættirnir nota hljóð-, reyk- og radar- skynjun, myndsegulbönd, skotheldar sjónvarpsmyndavélar o. fl. Um leið og merki er gefið fer allt sem gerist á staðnum á sjónvarp til lögreglustööv- ar og er tekiö upp á segulband. Er jafnvel talið að kerfiö geti leyst ör- yggisveröi af hólmi í framtíðinni. # Fleiri koma en fæðast í Kanada Mikill úlfaþytur er nú í Kanada vegna þess að bylgja innflytjenda rís hærra með ári hverju. Á síöastliðnu ári fengu allmargir dvalarréttindi sem höfðu komist ólöglega inn í landiö. Hækkaöi þetta tölu innfluttra svo, að hún varö hærri en fjöldi nýfæddra í landinu á því ári. Mikil athugun er í gangi þar vestra til að kanna hag fólks í innflytjendamálum. # Hráefni lækka enn í verði Taliö er, að hráefni á heimsmarkaöi hafi lækkað um 15% að meðaltali und- anfariö ár. Matvæli lækkað minna en meðaltalið, eöa um 9%, en málmar um 40%. Horfur eru enn mjög óvissar. # Morðmenn 50 árum á undan vestur Sem kunnugt er mun fjöldi íslend- inga fara vestur um haf til aö halda upp á 100 ára afmæli íslendingabyggö- ar í Vesturheimi. í ár eru 150 ár síðan fyrsta skonnortan sigldi frá Stavang- er með útflytjendur. Verður haldiö upp á þetta með ýmsum hætti í Noregi. # Verðbólgan þrálát Helstu mælikvarðar á verðbreyting- ar hafa hækkað um 50—60% á tólf mánuöum. Nýgerðir kjarasamningar voru hófsamari en flestir bjuggust við. Eigi að síður mun kaup þó hækka um 20—30% á sama ári og þjóöartekjur minnka. Því bendir allt til þess að verð- bólgan fái áfram sinn skerf. # Útsala á skuttogurum Blaöið World Fishing skýrði nýlega frá því að í höfninni í Vigo á Spáni lægu nú 30 skuttogarar, einkum stórir, og væru þeir allir til sölu á lágu verði, en þessi skip eru öll sérstaklega hönnuð fyrir Norður Atlantshafsveiðar. Stafar þessi stórútsala af minnkuðum veiði- kvóta Spánverja á hafsvæöinu út af Boston, þar sem þessi skip veiddu áður. Sumir þessara togara eru mjög nýlegir og jafnvel búnir frystitækjum og segir blaðið að heildarverö flotans sé um 2000 milljónir peseta. FV 6 1975 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.