Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 12
ekki síður en hin tímaritin frá Danmörku. Um árabil seld- ist þetta vinsæla rit alltaf upp og var ekki þörf á að gera neina samninga um heim- ildir til endursendingar á þeim eintökum af Andrési önd, sem ekki seldust. Nú er aftur á móti svo komið, jafnvel þótt pöntunin hafi verið minnkuð, að sumt af blöðunum fer heim til föðurhúsanna aftur ólesið frá íslandi. Annars hefur endursending erlendra blaða almennt aukist mikið frá því sem áður var, og hefur jafnvel þurft að endur- senda allt að 20% af eintaka- fjölda ákveðinna blaða. ERLENT LESEFNI FYRIR 5. MILLJ. KRÓNA A MÁNUÐI Sá fjórðungur af innfluttum erlendum tímaritum, sem eftir stendur, þegar dönsk blöð hafa verið frátalin, skiptist allmikið, en ensk og þýzk blöð hafa þó löngum verið i efstu sætum á þeim lista. Innkaupasamband bóksala flytur öll þessi blöð inn, nema þýzku blöðin, en inn- flutning þeirra hefur Jón Þ. Árnason annast um árabil. Auk þessara lausasölu erlendra blaða og tímarita eru ýmis er- lend tímarit send áskrifendum hingað beint í pósti, þannig að það magn, sem þó er sáralítið, er ekki skráð með bóka- og blaðainnflutningnum. Láta mun nærri, að um 300 lestir hafi verið fluttar til lands- ins af prentuðu efni á ári und- anfarin ár og lauslega áætlað munu íslendingar nú verja um fimm milljónum til kaupa á erlendum blöðum, tímaritum og bókum á mánuði. Þá má geta þess svona í lok- in, að samtals munu seld á mánuði milli 50 og 55 þúsund eintök af dönsku blöðunum hér á landi, það er að segja að jafn- aði eitt danskt blað á mánuði á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu. Verðmæti 7 milljarðar * Utflutningur iðnaðarvara: króna ■ fyrra Heildarútflutningur iðnaðar- vara árið 1974 var að verð- mæti 7.027.3 millj. kr. eða um 15.9% aukning frá 1973. Það ár var útflutningurinn 6.061 millj. kr. Útflutningur áls nam 4.788.5 millj. kr. og jókst um 7% frá árinu á undan. Ef útflutningur iðnaðarvara án áls er athugaður kemur í ljós að hann nam 2.238.8 millj. kr. og hefur aukist um 38.2%. Aukning á heildarmagni varð 5%. Hlutur iðnaðarvara í heild- arútflutoingi landsmanna var á árinu 1974 21.37% en var 23.29% árið á undan. Hlutur iðnaðarvara að undanskildu áli í heildarútflutningnum jókst lítillega þ. e. úr 6.23% í 6.76%. Verðmæti útflutnings ullar- vöru er nú orðið tæpar 770 milljónir en var 506 milljónir árið á undan. Mest er aukning- in á útflutaingi ullarbands og lopa. Mjög athyglisverð aukn- ing varð á árinu á útflutningi á fiskilínum og köðlum úr 41.5 tonnum í 166.2 tonn. ÞRÓUN ÚTFLUTNINGS IÐNAÐARVARA Þróun útflutnings iðnaðar- vara án áls hefur verið hagstæð undanfarin ár og verðmæta- aukningin aukist stöðugt og mest á árinu 1974 miðað við gengi íslenzku krónunnar á hverjum tíma. Hér á eftir er sýnd í töflu þróunin frá 1969: Verðmæti Aukn. frá f. ári Vísi- tala 1969 452 m. kr. 100 1970 661 209 147 1971 889 228 197 1972 1.165 275 258 1973 1.620 455 359 1974 2.239 619 493 HLUTUR IÐNAÐARVARA í HEILD ARÚTFLUTNIN GI Hlutur iðnaðarvara í heildar- útflutningi minnkaði nokkuð á árinu 1974, miðað við árið á undan. Var hlutdeildin 21.37% en árið 1973 var hún 23.29%. Stafar minnkunin af sveiflu í hlutdeild áls í heildarútflutn- ingi iðnaðarvara. Hlutdeild iðn- aðarútflutnings án áls jókst hins vegar úr 6.23% árið 1973 í 6.81% 1974. Heildarútflutningur: 1973 1974 26.022.4 m. kr. 32.876.9 m. kr. Iðnaðarvörur: 1973 1974 6.061.0 m.kr. 7.027.3 m. kr. Iðnaðarvörur án áls: 1973 1974 1.620.0 m.kr. 2.238.8 m. kr. Lausafjárstaðan leiðrétt í siðasta tölublaði Frjálsr- afleiðingum að taflan, sem Verzlunar var birt yfirlit birtist á bls. 15, gaf alrang- yfir lausafjárstöðu viðskipta- ar upplýsingar um stöðuna. bankanna 31. des. sl. en í Eru viðkomandi beðnir vel- setningu féllu niður merki virðingar á þessum mistök- fyrir framan útkomu hvers um og birtum við töfluna viðskiptabanka með þeim hér aftur leiðrétta: LAUSAFJÁRSTAÐA viðskiptabankanna 31. DES. 1974 Landsbanki - - 2.915 milljónir Útvegsbanki H- 57 — Búnaðarbanki + 490 — Iðnaðarbanki + 58 — V erzlunarbanki -H 42 — Samvinnubanki + 30 — Alþýðubanki + 60 — Samtals -4 - 2.376 milljónir 12 FV 6 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.