Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 17
íslenzka sendinefndin: Tómas Tómasson, Geir Hallgrímsson og Einar Ágústsson. getur oftast sent frá sér mun betri fréttir en ella. MIKIÐ UM AÐ VERA í aðalstöðvunum var svo mik- ið um að vera, að fréttamenn gátu t. d. tæplega fylgst með komu leiðtoganna á fundinum, nema i sjónvarpi, en lokað sjónvarpskerfi var í bygging- unni og var sjónvarpað þegar fundirnir voru ekki leynilegir. Tugir fréttamanna sátu að jafnaði við ritvélarnar sínar, eða ræddust við tveir og tveir, eða í hópum, úti í hornum og skiptust á „nýjustu fréttum“. Enn aðrir sátu við telextækin og sendu pistla til fjölmiðla um víða veröld. Og enn aðrir voru inni á simstöðinni að reyna að ná sambandi milli landa. Það var vita vonlaust að panta sim- tal til íslands, svo að í sam- vinnu við stúlkurnar í íslenzka sendiráðinu sendi ég fréttastof- unum telex-skeyti og bað þær um að panta mig í símann á fyrirfram ákveðnum tíma. Þetta tókst í hvert sinn, og má þakka dugnaði stúlknanna á talsambandinu, sem virðast mun færari í sínu starfi, en starfssystur þeirra í Brussel. Oft á tíðum er maður að elt- ast við upplýsingar fram á síð- ustu sekúndu, áður en talað er heim og oft tekst að fá viðkom- andi frétt eða staðsetningu á einhverju atriði og stundum tekst það ekki, en þá bíður það atriði til næsta fréttatíma. Á leiðtogafundi sem þessum, skeð- ur það fréttnæmasta oftast á bak við tjöldin. Leiðtogarnir notuðu t. d. kvöldverðarboð Baldvins Belgíukonungs til þess að ræðast við einslega. Það var einmitt þar sem Geir og Einar ræddu við nokkra samherja sína um ýmiss málefni. Frétta- maður er ekki rólegur fyrr en hann finnur út í stórum drátt- um, um hvað var rætt, hve lengi, hvaða mál bar hæst og hvort eitthvað hafi komið út úr samtölunum. ÍSLENZKI FUNDARHAMARINN Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, greindi mér sjálfur frá því, að hann hefði afhent Josep Luns, aðalframkvæmda- stjóra NATO, nýjan íslenzkan fundarhamar að gjöf, en ham- arinn átti eftir að vekja athygli á leiðtogafundinum. Luns hafði brotið fyrri íslenzka hamarinn, sem Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, gerði á sínum tíma, á stormasömum fundi, að því er sagan segir. Við setningu leiðtogafundarins afhenti Luns Karamanlis, forsætisráðherra Grikkja, sem var í heiðursfor- sæti, hamarinn og bað hann að setja fundinn með honum. Karamanlis var ekki viss um hvernig hann ætti að nota slík- an grip, og varð Luns að sýna honum það. Þessi litli atburður vakti mikla kátínu fundar- manna og eitt augnablik var fsland í sviðsljósinu á fundin- um, sem annars snérist mest um Bandaríkin, Portúgal, Tyrk- land og Grikkland. MIKIL SPENNA Á Brussel-fundinum rikti mikil spenna í búðum frétta- manna, bæði vegna þess að þarna voru valdamestu menn Vesturlanda að fjalla um mál- efni aðildarríkjanna og heims- málin aimennt, og megnið af fréttnæmustu atriðunum átti sér stað á leynifundum, sem haldnir voru á ótrúlegustu stöðum í borginni. Það var, til dæmis, lengi vel ekki vitað hvar Geir Hallgrímsson myndi hitta Gerald Ford, Bandaríkja- forseta til einkaviðræðna. Seinni fundardaginn fengum við Matthías skilaboð frá Hann- esi Hafstein, sendifulltrúa, um að viðræðurnar myndu hefjast tveimur mínútum eftir að leið- togafundinum yrði slitið í aðal- stöðvunum, og stóðst sú tíma- setning nokkurn veginn. Þegar forsætisráðherra hafði lokið ræðu sinni á lokuðum fundi leiðtoganna, heimilaði hann að íslenzku fréttamennirnir fengju helstu punkta úr ræðunni, til þess að senda heim. Ræður leið- toganna voru ekki birtar í heild. í stað þess héldu flestir leiðtoganna sérstaka blaða- mannafundi til að skýra frá fundinum og eigin sjónarmið- um varðandi einstök málefni, sem þar voru til umræðu. Ég hef hér stiklað á stóru og reynt að gefa nokkra hug- mynd um starf fréttamanns á slíkum fundi. Á fundum sem þessum, eru frístundir frétta- mannsins fáar, yfirlegan mikil og launin ánægjan af að hafa haft tækifæri til að vera á staðnum og kynnast málunum í eigin persónu. FV 6 1975 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.