Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 47

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 47
Hótelið blasir við þegar ekið er inn í þorpið. HóteS Norðurljós - aðsetur lax- veiðimanna á Raufarhöfn Veiðival í Reykjavík hefur á undanförnum árum selt veiði- leyfi til útlendinga í þrjár ár í nágrenni Raufarhafnar. Góð veiði hef'ur verið í ánum og hafa þær öðlast sína föstu að- dáendur sem heimsækja. þær ár eftir ár. I upphafi bjuggu lax- veiðimenn í veiðiskála á Rauf- arhöfn á meðn þeir dvöldu þar eystra, en nú hefur aðstaðan verið bætt mikið. Veiðiniönn- um er nú boðin gisting á Hótel Norðurljósi, sem er 40 her- bergja hótel. Hótelið blasir við þegar ekið er inn í þorpið að norðan. Það stendur niðri við höfnina, eins og mciri hluti byggðarinnar á Raufarhöfn og úr setustofunni er útsýni yfir bryggjurnar og höfnina. Starfs- fólk hótelsins verður 15 talsins í sumar, en hótelstjóri er Jónas Sigurðsson. SILUNGSVEIÐI í VÖTNUM í viðtali við Frjálsa verslun sagði Jónas að þó að útlending- ar hefðu mest notað sér veiði- aðstöðuna þarna, þá væri öllum heimilt að kaupa veiðileyfi og að gista í hótelinu. Að vísu er nú uppselt í laxveiðiárnar, en enn eru möguleikar að komast í silungsveiði í vötnum, sem eru í kringum Raufarhöfn. Góð veiði er i mörgum þeirra og eru það bændur í nágrenninu sem selja leyfi í þau. Hótelið hefur tekið upp þá nýjung að bjóða upp á sjóstangaveiðiferð- ir. Trilla, 8 tonn að stærð, í eigu fyrirtaekisins liggur við bryggju svo að segja við hótel- dyrnar og er tilbúin fyrir gest- ina, hvort sem þeir vilja renna fyrir fisk eða skoða umhverfið frá sjó. FUNDARHERBERGI Að sögn Jónasar hótelstjóra hefur lítið verið gert af því að auglýsa hótelið, en nú er búið að koma allri aðstöðu í það gott lag að óhætt er að bjóða gestum að gera svo vel. Sérstaklega taldi Jónast að hótelið væri heppilegt fyrir minni ráðstefn- ur og fundi. Sérstakt fundar- herbergi er í hótelinu og með litlum fyrirvara má útbúa minni fundarherbergi í viðbót. HÓTEL VESTMANNAEY)AR SlMI 98-1900. • 30 gistiherbergi, eins, tveggja og þriggja manna. • Fjölbreyttur matur í veitingasal og veitingabuð. • Vínstúka. • Diskótek öll kvöld nema miðvikudagskvöld. • Skipulagðar skoðunarferðir um eldstöðvarnar og Heimaey. • Opið allt áriðl. FV 6 1975 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.