Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 50

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 50
Sumarhótelið Stykkishólmi, Bókhlöðustíg 4, sími 93-8231. Gisting: 18 herbergi eru í sumarhótelinu, eins manns á kr. 1825 tveggja manna á kr. 2585 og þriggja manna á kr. 3485. Hótelið getur einnig útvegað svefnpokapláss. Morgunverður, hlaðr borð, kostar kr. 495, en aðrar máltíðir eru skv. matseðli. Opið er frá 4. júni til 1. september. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi er í hótelinu og í bænum er sundlaug. Ferðahópar geta fengið bát á leigu til siglinga um Breiða- fjörð, en einnig siglir flóabáturinn Baldur nokkra daga vikunnar til Brjánslækjar, með viðkomu í Flatey. Hótelið útvegar veiðileyfi í Baulárvatni, Selvallavatni og í Hraunsfjarðar- vatni. Hótelstjóri: Hörður Sigurjónsson. Hótel Bjarkarlundur, Reykhólasveit, sími um Króksfjarðarnes. Gisting: Hótel Bjarkarlundur býður ferðia- mönnum m. a. gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, heitan mat allan daginn, kaffi, smurt brauð og kökur. í Verzluninni fást smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23.30. Bjarkarlundur er góður áningarstaður fyrir þá sem leggja leið sína um Vestfirði. Opið er frá 1. júní og þar til vegir lokast. Dægrastytting: Sjónvarp er í setustofunni. Sundlaug er að Reykhólum, í um 15 km fjarlægð frá Hótelinu. Hægt er að fá leigða báta á Beru- fjarðarvatn. Bjarkarlundur er tilvalinn áningar- staður á leiðinni til og frá Reykjavík. Þar er fallegt landslag fyrir gönguferðir og stuttar öku- ferðir m. a. upp á Þorskafjarðarheiði og að Húna- flóa. Hótelstjóri: Svavar Ármannsson. Hótel Flókalundur, Vatnsfirði, sími um Patreksfjörð. Gisting: Ferðamönnum er boðið upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum. Snyrtiherbergi ásamt baði fylgir hverju her- bergi. Heitur matur er seldur allan daginn, sömu leiðis kaffi, smurt brauð og kökur. Verzlunin selur m. a. öl og gosdrykki, tóbak, sælgæti og ýmsar smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23.30. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi í nýja hótelinu. Sundlaug er að Birkimel, sem er í um 20 mín. akstur frá Flókalundi. Veiði: Silungs- veiði í Vatnsdalsvatni.Frá Flókalundi er hægt að fara í dagferðir til ýmissa staða á Vestfjörðum s. s. Látrabjargs, í Arnarfjarðardali, til Patreks- fjarðar og margra annarra staða á Vestfjörðum. Hótclstjóri: Heba A. Ólafsson. Gesta- og Sjómannaheimili Hjálpræðishersins, Mánagötu 4, ísafirði, sími 94-3043. Gisting: Hjálpræðiisherinn hefur yfir að ráða 16 herbergjum en engum svefnpokaplássum. Op- ið er allt árið um kring. Á gistiheimilinu eru 4 eins manns herbergi, en 12 tveggja manna. Verð á tveggja manna herbergjum er: Á fyrstu hæð kr. 1,200, en á annarri hæð kr. 1.000. Verð á eins manns herbergi á fyrstu hæð er kr.. 850, en á annarri hæð kr. 750. Morgunverðurinn er á kr. 300, síðdegiskaffið á kr. 250. Hádegisverður er frá kr. 320, en kvöldverður er kr. 500. Dægrastytting: Á gisti- og sjómannaheimilinu er setustofa með sjónvarpi, útvarpi, góðum bók- um og blöðum. Ýmislegt er hægt að gera sér til skemmtunar í bænum t. d. iðka sund í Sundhöll ísafjarðar. Ennfremur er hægt að fara í fjall- göngur um nágrennið eða í dagsferðir um Vest- firðina. Forstöðumaður: Nils-Petter Enstad. Hótel Mlánakaffi, Mánagötu 1, ísafirði, sími 94-3777. Gisting: Á Hótel Mánakaffi eru fjögur tveggja manna herbergi, tvö eins og tvö þriggja manna. Hægt er að koma við svefnpokaplássi, sé þess óskað. Ennfremur getur hótelið útvegar her- bergi í bænum. Opið er allt árið. Máltíðir eru skv. matseðli og í veitingasalnum, sem er opinn frá 8.00 til 23.30 eru einnig fáanlegir grillréttir. Dægrastytting: Djúpbáturinn Fagranes siglir á þriðjudögum og fimmtudögum frá ísafirði til ýmissa hafna við Djúpið og aftur til ísafjarðar samdægurs. Aðra tvo daga vikunnar siglir hann m. a. til Bolungarvíkur, Önundarfjarðar og Súg- andafjarðar. Á sjálfu hótelinu er setustofa með sjónvarpi. í bænum er slundlaug. Margir fara um ísafjörð á leið sinni út á Hornstrandir. Hótelstjóri: Bernharð Hjaltalín. 50 FV 6 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.