Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 69
væru slíkar upplýsingar byggð- ar? Gísli: — Langflest fyrirtæki senda Verzlunarráðinu efna- hags- og rekstucsreikninga sina. Að öðru leyti hefur Verzlunar- ráðið ýmsar opinberar skýrslur og upplýsingar um afsagða víxla, ásamt fleiru, sem ekki er ástæða til að rekja hér. Með allar þessar upplýsingar er að sjálfsögðu farið sem strangasta trúnaðarmál. FV.: — Nú virðist í fljótu bragði, sem verzlunarfyrirtæk- in, iðnaðurinn og annar at- vinnurekstur skiptist í óþarf- lega margar félagseiningar, þ. e. félag stórkaupmanna, félag iðnrekenda, kaupmannasamtök, verzlunarráð, vinnuveitenda- samband. Myndi ekki hags- muna viðkomandi fyrirtækja vcrða betur gætt með því að leggja eitthvað af þeim sam- tökum niður eða samcina þau? Gísli: — Hagsmunasamtök eru margvísleg, enda eru hags- munirnir margir sem huga þarf að. Félögin eru því mörg og sá árangur, sem þau ná, er mjög mismunandi, enda er aðstaða þeirra til að ná árangri mjög mismunandi. Það sem helzt er ástæða til að benda á í þessu sambandi er, að stærð félagsins og samsetning hlýtur að mótast af þeim tilgangi sem félagið hefur sett sér og þar skiptir meginmáli, hvort hagsmunirnir, sem verja á, eru þröngir eða víðtækir. Víðtækt félag, eins og t. d. Verzlunarráð íslands, getur ekki þeitt sér fyrir fram- gangi þröngra hagsmunamála ef þeir rekast á hagsmuni ann- arra stétta eða hópa, eins og þröngir hagsmunir gera oft. Líta má á hagsmunarekstur í tvennum skilningi. í fyrsta lagi starfsemi sem stefnir að því að auka afköst atvinnulífs- ins með því að bæta þau ytri skilyrði sem það býr við. í öðru lagi eru til þrengri hagsmunir, sem ýmist rekast hver á annan eða eru til komnir vegna af- skipta löggjafans af atvinnulif- inu. Verzlunarráð íslands eru víðtæk hagsmunasamtök, og sem geta bezt einbeitt sér að framgangi sameiginlegra hags- munamála atvinnulífsins, en geta aldrei beitt sér fyrir sér- hagsmunum nokkurs hóps á kostnað annarra hópa. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því, hversu tilögur og beiðnir Verzl- unarráðs ísiands eru mikils metnar og vel á þær hlustað. FV.: — Hefur Verzl'unarráð látið menntun verzlunarstéttar- innar til sín taka nýverið? Hver teljið þið að stefnan eigi að vera um starfrækslu verzlunar- skóla í framtíðinni og hvern hlut ætlar hið frjálsa framtak sér í henni? Gísli: — Ekki er hægt að segja annað en að Verzlunar- ráðið hafi látið menntun verzl- unarstéttanna til sín taka, þar sem það rekur Verzlunarskóla íslands sem er verulegur þáttur í menntun verzlunarstéttarinn- ar. Undanfarin ár hefur mest öll orka skólastjórnar og skóla- nefndar Verzlunarráðs íslands beinst að því eina markmiði að fryggja fjárhagsafkomu skólans án þess að þurfa að hækka skólagjöldin. Til hefur þurft aukna opinbera aðstoð og sem afleiðing af því hefur stefna skólans ef til vill sveigst meir í átt til hins almenna skólakerfis. nema aðhitt sé réttara að segja, að hinir almennu menntaskólar hafi færst nær stefnu Verzlun- arskólans. Ég er þeirrar skoð- unar að það forskot sem Verzl- unarskólinn hafði vegna náinna tengsla við atvinnulífið, sé ekki lengur það sem það var í upp- hafi og ef það minnki enn verulega, verði erfitt að koma í veg fyrir innlimun hans í hið opinbera skólakerfi. FV.: — Að hve miklu leyti hefur Verzlunarráðið beitt sér Stjórn Verzlunarráðs fslands, talið frá vinstri. Sigvaldi Þorsteinsson, fundarritari, Hjalti Geir Kristjánsson, ritari framkvæmdastjórnar, Albert Guðmundsson, varaformaður, Gísli V. Einarsson, formaður, Þorvaldur Guðmundsson, ritari framkvæmdastjórnar, Haraldur Sveinsson, ritari fram- kvæmdastjórnar, Þorvarður Elíasson, framkvæmdastjóri. Standandi fyrir aftan eru: Sveinn Björnsson, Gunnar Kvaran, Hanncs O. Johnson, Sveinn Snorrason, Höskuldur Ólafsson, Pétur Nikulásson, Hjörtur Hjartarson, Jóhann J. Ólafsson, Hilm- ar Fenger, Bjarni Björnsson, Otliar Ellingsen. — A myndina vantar Gunnar Ásgeirsson, Önund Ásgeirsson, Þóri Jónsson, Jón Magnússon, Gunnar Snorrason og Davíð Scheving Thorsteinson. FV 6 1975 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.