Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Page 71

Frjáls verslun - 01.06.1975, Page 71
fyrir umbótum á löggjöf er að verzlunarmálum lýtur og hver sýnist ykkur skilningur stjórn- málamanna vera á |>örfum verzlunarinnar? Gísli: — Verzlunarráðið hef- ur beitt sér fyrir að fá löggjöf, sem lýtur að verzlun og við- skiptum, gerða sem frjálsasta, þannig að verzlunin geti sjálf skipulagt sig á þann veg, að hún starfi með hámarksafköst- um. Það sem helzt virðist á skorta að stjórnmálamenn skilji, er, að verzlunin getur verið án afskipta þeirra. Marg- ir stjórnmálamenn halda að útilokað sé að verzlunin geti verið vel rekin, fyrst þeir hafa ekki sett lög um allt, er lýtur að rekstri hennar, bæði í smáu og stóru. Starfsemi Verzlunar- ráðsins hefur því bæði beinzt að því að koma í veg fyrir ó- þarfar lagasetningar og að rýmka til á þeim sviðum, þar sem áður hefur verið búið að setja lög sem telja verður óæskileg, svo sem leifar frá haftastefnutímanum. Annars er ekki hægt að segja að afskipti Verzlunarráðsins viðvíkjandi löggjafarstarfsemi einskorðist við verzlunarmál, þar sem þeir málaflokkar, sem Verzlun- arráðið lætur einkum til sín taka, eru skattamál, fjármál, tollámál, verðlagsmál og önn- ur löggjafaratriði sem lúta að þeirri umgjörð, sem hið opin- bera setur atvinnulífinu í heild. Gísli Einarsson fylgist með daglegur störfum hjá Eggerti Kristj- ánssyni og Co. í Sundagörðu«m í Reykjavík, cn þar er hann fram- kvæmdastjóri. Vér bjóðum yður góða þjónustu í verzlunum vorum: MATVÖRUDEILD: Úrval matvara, búsáliöld. VEFNAÐARVÖRUDEILD: Sportfatnaður, skór, gjafavörur. BYGGINGAVÖRUDEILD: Veiðarfæri, viðleguútbúnaður. ESSÓ-SKÁLI: Veitingar, matvörur, bcnzín, olíur. Útihú á Blöiuluósi og Skagaströnd. — Eittlivað af öllu. Verfð velkomin. KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA Símí 95-4200, Blönduósi. FERÐA FÖLK: FV 6 1975 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.