Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 92

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 92
Síminn, sem Ernst hannaði. hlutar, eins og of algengt er um framleiðslu nýrra iðnaðarvara hér. Ernst er nýkominn frá námi, eins og fyrr segir, og sagðist hann ekki enn hafa fengið nein umtalsverð verkefni. Hann vinnur nú fremur að útfærslu eigin hugmynda til að bjóða framleiðendum og nú vinnur t. d. eitt fyrirtæki að smíði hlut- ar eftir hann. Ernst hefur á- huga á hönnun hverskonar iðn- aðarvara, sem aukið gætu fjöl- breytni í útflutningsiðnaði okk- ar. Ernst Backman, iðnhönnuftur: Iðnhönnun á að vera þáttur í framleiðslunni „Iðnhönnun cr alls ekki nægilega kynnt hérlendis og hún er ckki komin hér inn sem þáttur eða hugtak í framleiðslunni eins og hún er í öllum þróuðum iðnríkjum, sem ekki notast við gamlar utanað- komandi hugmyndir, líkt og hér er talsvert um. Reyndar er ég ekki nema annar tveggja útlærðra iðnhönn'uða hérlendis, fyrii utan iðnhönnuði við listmunagerð, þótt þessi grein sé bráðnauð- synleg hér ef útflutningsiðnaðurinn á ekki að dragast enn frekar afturúr“, sagði Ernst Backman, iðnhönnuður, í viðtali við FV. Hugtakið iðnhönnun er lítt þekkt hérlendis, eins og fram kom í upphafi spjallsins og báð- um við Ernst að skýra stuttlega starfssvið sitt. Hafi framleið- andi hug á að hefja framleiðslu á einhverjum ákveðnum hlut, er hlutverk iðnhönnuðar að safna öllum tiltækum upplýs- ingum um hliðstæða hluti, ef til eru, og hefja vinnslu úr þeim gögnum. Finna vandamál, hlutnum viðkomandi og leita Torfi Jónsson auglýsinga- teiknari og Ernst á vinnu- stofunni. Ernst lauk fjögurra ára námi við Myndlistarskólann hér en að því loknu fór hann sem gestanemandi á fyrsta ári í Konstfack skólann í Stokk- hólmi. Að þeim vetri loknum bauðst honum að sitja skólann annan vetur, sem lokavetur, og lauk hann þannig fjögurra ára námsefni á tveim árum. Hann er nýkominn heim og starfar nú við fyrirtækið Grafik og hönnun í Reykjavík. Prófverk- efni hans var að hanna heppi- legt löndunarkerfi úr togurum, eða hringrás fiskkassa úr þvottavél í frystihúsi um borð í togarann, geymslu þar og heppilega fyllingaraðferð, stöfl- un fullra kassa, löndun þeirra upp úr skipi aftur, flutning til frystihúss, losun kassa þar og aftur í þvottavélina. Af öðr- um verkefnum má nefna að hann hannaði síma sem síma- framleiðslufyrirtækið Ericsson keypti af honum, þótt ekki sé enn ljóst hvort fyrirtækið hugs- ar sér að nota hugmyndina eða ekki. En þar er leitast við að leysa það vandamál að þurfa ekki að halda á tólinu þegar talað er, en það er oft vanda- mál þegar menn þurfa að skrifa um leið og þeir tala. heppilegra lausna þeirra. Hanna hlutinn frá fagurfræðilegu sjón- armiði og samræma hönnunina pökkuniareiginleikum hlutarins og flutningamöguleikum, sem er þýðingarmikið atriði varð- andi útflutning. Síðast en ekki síst verður hluturinn svo að samræmast markaðsfræðilegum athugunum og falli öll þessi at- riði saman, er til orðinn vel seljanlegur hlutur. Með þessu móti á ekki að ríkja óvissa um markaðsmöguleika viðkomandi 92 FV 6 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.