Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 95
pappír. 3. Pappírsforði á rúllu
og stærð ljósrits alltaf skorið
eftir stærð frumritsins. 4. Hægt
að Ijósrita upp í 298 mm á
breidd og óendanlega lengd.
Ljósritar alla liti, prent, hand-
skrift, Ijósmyndir, teikningar
og upp úr bókum.
Verð eru sem hér segir:
SAXON C-35.........
SAXON C-500 .......
SAXON P-50 .......
SAXON CR-75 .......
SAXON B-12
25 eintök á mín. kr. 194,600 45 eintök á mín. kr. 283,200
30 eintök á min. kr. 263,300 18 eintök á mín. kr. 306,200
SAXON C-500.
SAXON CR-75.
Sú síðasttalda minnkar 25%.
Árs ábyrgð er innifalin í verði
hverrar vélar og öll þjónusta
og viðhald er framkvæmt á
eigin verkstæði. Tilheyrandi
framköllunarvökvi og pappír
eru einnig fyrirliggjandi hjá
umboðinu.
Allar frekari upplýsingar eru
veittar á skrifstofunni,
Tryggvagötu 8, sími 24140.
INIý Apeco Ijósritunarvél sem minnkar afritin:
IVIý Apeco Ijósritunarþjónusta
SKRIFSTOFUFVÉLAR HF.
Hverfisgöt’u 33 eru að hefja
sölu á nýrri tegund af APECO
Ijósritunarvél modcl 320 sem
tekur afrit af elektrostatiskan
pappír.
Aðal nýjungin við þessa vél
er að hún tekur afrit í stærð
A3 (29.7x42 cm) einn á móti
einum, eða getur minnkað af-
ritin frá A3 niður í A4 og frá
A4 niður í A5 og jafnvel minna.
Meðal annarra kosta hefur
vélin sjálfvirka blöndun á
framkallara, teljara frá 1—99,
og er afritafjöidi allt að 24 af-
rit á mínútu.
Einnig eru í vélinni tvær rúll-
ur, önnur í breidd A3 og hin í
breidd A4. Stærri rúllan er
1000 arkir A4 en minni rúllan
500 arkir A4.
Skrifstofuvélar hf. eru með
Apeco model 320 í verzluninni er ljósritunarþjónusta á vél
að Hverfisgötu 33 þar sem seld þessa.
FV 6 1975
95